Fréttablaðið - 28.01.2023, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.01.2023, Blaðsíða 62
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun & dReifing Torg ehf. 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar bakþankar | Á unglingsárum mínum á sjöunda áratugnum varð hippahreyfingin mjög áberandi. Menn gagnrýndu ríkjandi þjóðfélagskerfi og prédik­ uðu nýjan lífsstíl. Tim Leary og fleiri gúrúar boðuðu fagnaðarerindi skynörvandi og hugvíkkandi efna til að losa um gamlar hömlur og kreddur. Þessar kenningar náðu flugi en margir efuðust og hugbreytandi efnin voru smám saman bönnuð. Allt fer í hringi og nú hafa ofskynj­ anaefni gengið í endurnýjun lífdaga sem töfralausn við öllum mögu­ legum geðkvillum. Fjölmargir hafa vitnað um lækningamátt þessara efna. Engar óyggjandi rannsóknir liggja þó fyrir um yfirburði þessara efna gagnvart öðrum meðferðar­ úrræðum. Geðlæknar vara við auglýsingamennsku og popúlisma í kringum þessi efni þar sem þau séu á engan hátt fullrannsökuð. Margir gamlir fíklar hafa barist fyrir notkun hugbreytandi lyfja. Neysla ofskynjunarefna í lækningaskyni hljómar mun betur en hversdagsleg misnotkun. Enn og aftur er í tísku að kafa í sálardjúpin og finna sjálfan sig og tala í innihaldslausum frösum. Fyrir Alþingi liggur tillaga þess efnis að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á hugvíkkandi efnum. Þessi tillaga ber vott um forræðis­ hyggju og æpandi vanþekkingu á eðli vísindarannsókna. Það er í tísku að kasta rýrð á hefðbundnar geð­ lækningar. Viðkomandi þingmenn vilja vera hipp og kúl og boða nýtt fagnaðarerindi. Gamlir læknar hafa lært á langri ævi að það eru engar töfralausnir til. Öll lyf hafa sínar aukaverkanir. Frjáls og óheft notkun ofskynjanaefna til lækninga yrði fljót að snúast upp í andhverfu sína. Tilraunastarfsemi Timothy Learys rann út í sandinn fyrir nokkrum áratugum og hætt er við að þessi bylgja fari sömu leið. n Allt kemur aftur © Inter IKEA System s B.V. 2023 Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is Skoðaðu eldhús hér! Eftir þínum smekk Hvort sem þú vilt glænýtt eldhús eða lífga aðeins upp á það þá getur þú valið úr breiðu úrvali af þjónustuleiðum og framhliðum í IKEA. Nýttu þér aðstoð frá teikniþjónustunni sem finnur bestu lausnina eftir þínum smekk – þjónustan er ókeypis!TOLLSJÖN blöndunartæki 35.950,- UPPLÖV hurðir B60�H80 cm 14.950,-/stk. UPPLÖV skúffuframhliðar B60�H40 cm 8.950,-/stk. KILSVIKEN vaskur með vatnslás B56�D46 cm 38.450,- + Heilsu- & lífsstíls- dagar Nettó Gleðilegt nýtt heilsuár! 25% AFSLÁTTUR ALLT AÐ OG APPTILBOÐ Á HVERJUM DEGI 26. janúar - 5. febrúar Skannaðu QR-kóðann og náðu í blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.