Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 22

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 22
20 örlítið yfir þeim, er hann kom til þeirra, en ósköp voru þær alvöru- gefnar, jafnvel þunglyndislegar, en vel þekkti ég það einkenni á mörgum frum, að byrgja allt inni, vera þungbúnir (moody). Allan vissi, að ég var kunnugur á írlandi og alloft farið þangað, en þetta hafði borið á góma okkar í milli, því að ég gat þess við hann, að upp- hafleg ætlun mín hefði verið að fara til Norður-írlands, en ekki Manar — en góðviðrið freistað min að nota tækifærið. Ekki minntist gestgjafi frekar á stúlkurnar, og undir miðnættið að tedrykkju og rabbi loknu, var gott að halla sér út af. Ný kynni. Þótt Wilcocks hefði ekki gefið mér neitt í skyn mn borðfélaga er þær áströlsku voru á burt, var ég ekkert hissa á þeirri hugulsemi hans, að þegar ég kom að matborði næst, voru þar fyrir írsku stúlk- urnar 2, sem ég minntist á og var mér það ekki sízt ánægjuefni, því að þær reyndust vera stöllur frá Belfast, þar sem ég er vel kunnugur, hafði verið þar oft, og átti þar ófáa vini og kunningja. Og vist skorti okkur ekki umræðuefni þá 2 daga, sem við vorum saman á Mön, bæði vegna kynna minna við Irland og fra, og þær voru alls ekki áhugalausar um ísland, en næsta ófróðar, og spurðu margs. Þær voru ræðnar þessar elskulegu stúlkur, en þungt yfir þeim, og ekki furða, þar sem hörmungatímar höfðu gengið yfir land þeirra, og forðaðist ég að spyrja þær neins um atburði þar og horfur, þvi að voru þær ekki á Mön til þess að komast í friðsælt og glaðvært umhverfi og andrúmsloft nokkra daga? En mikið fannst mér í rauninni sagt, er önnur þeirra, Muriel, hafði á orði, hve gott það væri, að geta nú farið allra sinna ferða áhyggju- og kvíðalaus. Og enn drep ég á ný á kynni, sem hófust án þess Allan Wilcocks kæmi óbeint við sögu, en það var næstum undir lok dvalar minnar, sem þau kynni hófust. Ég var í þann veginn að fara út, sama daginn og írsku vinstúlkurnar fóru, að tveir nýir gestir komu, piltur og stúlka, bæði frá Glasgow, — þau kinkuðu kolli vinsamlega og geislaði af þeim ánægjan af að vera saman, og hvemig sem það var, ég held að pilturinn hafi spurt mig einhvers, en við tókum tal saman. Og við vorum talsvert saman þar til ég fór. Og seinasta kvöldið fórum við i áætlunarbíl um Lonan og Maughold í „Ocean Bar“, sem er í einu kunnasta strandgistihúsinu, og skemmtum okkur hið bezta, en þar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.