Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Qupperneq 61

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Qupperneq 61
Bréf frá Bjarna Bjarnasyni, Brekkubæ, Hornafirði. Brekkubæ, Hornafirði, 22. júlí 1975. Hr. Axel Thorsteinson, rithöfundur, Flókagötu 15, Reykfavík. Heiðraði herra Nokkur undandráttur hefir orðið fyrir mér að senda yður línur. Svo er mál með vexti að ég hefi orðið var við orðamun í ljóðum föður yðar, í sambandi við söngmálastarf mitt. Hefi hér i huga hinn fagra lofsöng, „Guð hæst í hæð,“ sem ég hefi uppfært á liðnum árum, t.a.m. í kirkju og við önnur tækifæri. 1 heildarútgáfum ljóðmælanna, öllum eldri ljóða- og sönglagabókum, eins í fyrstu prentun sálmabókarinnar frá 1945, stendur í öðru versi nefnds lofsöngs, „Hvað megnar allra myrkra kraftur,“ en nú í yngri prentuðum sálmabókar frá 19451) stendur í þessu versi, „Hvað megnar allur myrkra kraftur“ o.s. frv. Einhvernveginn hefi ég ekki felt mig við þessa breytingu. 1 fyrsta lagi, svo virðist að skáldið hafi gengið frá þessu eins og það er prentað í öllum eldri iitgáfum ljóðmælanna. 1 öðru lagi finnst mér að í eldri útgáfum sé hugsunin þar dýpri og víðfeðmari í ljóðinu. Þar sem mér er þetta nokkur ráðgáta kemur mér í hug að leita til yðar og fá frá yður við tækifæri hér um einhverjar upplýsingar. Ég get ekki látið hjá líða, í þessu sambandi, að minnast á að ég hefi alltaf haft miklar mætur á ljóðum föður yðar. Einum þræði stafar það af hinum mörgu og fögru söngtextum frá hans hendi. Hefi ég margt um þetta að segja og vil í lokin geta þess að oft gríp ég 1) og sálmabókinni nýju frá 1972.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.