Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 11
SVFR VEIÐIMAÐURINN Des. MÁLGAGN STANGAVE7ÐIMANNA Á ÍSLANDI 1960 Ritstjóri: Viglundui Möller, Útgefandi: StangaveiÖifélag Reykjavikur ÆgissíOu 92, Reykjavik. Afgreiðsla Bergstaðastrceti 12B, Reykjavík. Simi 13755. PrentaÖ i Ingólfsprenti. Hugleiðingar á aðventu. ÞRÍR mánuðir eru nú liðnir síðan laxveiðitímanum lauk, þar sem lengst var haldið út fram á haustið, og nokkru meira frá því að þeim ám var lokað, sem oþn- aðar eru 1. júni. Göngusilung má eigi heldur veiða lengur en til 20. september, en aðrar reglur gilda um veiði i stöðu- vötnum. Þar skal friðunartíminn vera eigi skemmri en þrir mánuðir á tima- bilinu frá 15. ágúst til 1. marz, og fer það eftir aðstœðum á hverjum stað, hve- nœr friðunin er ákveðin innan þessara timamarka. Má þvi vel vera að einhverjir silungsveiðimenn séu enn að skreþpa i vötn með stöngina sina, og hugsanlegt er að sumir geti stillt svo til, að þeir komist i veiði alla mánuði ársins. Langsamlega flestir munu þó sliðra vopn sín siðari hluta september, hafi þeir eliki gert það áður, og láta sér nœgja minningarnar og framtíðardraumana, þangað til aftur fer að vora. Mörgum finnst líka að sumarið og stangaveiðin eigi saman, en veturinn sé árstíð annarra veiða, og þeir sem þannig hugsa, eru því úr leik, hafi þeir ekki áhuga fyrir öðr- um greinum veiðiskapar en stangveiði. Þegar vötn tekur að leggja er heldur ekki um annað að rœða en veiða gegnum ís- inn, og þeir munu enn sem komið er vera fáir hér á landi, sem stunda þá veiði- mennsku nokkuð að ráði. Geta má þess, að í 30. hefti Veiðimannsins er mynd af bónda norður í Þistilfirði, Jóni Einars- syni á Sjóarlandi, þar sem hann er að veiða gegnum is. Erlendis t. d. i Ameríku er þessi veiði mikið iðkuð og þykir gott sport sums staðar. Miklar sögur fara af styrjuveiðunum á Winnebago i Wis- consín, þar sem „skuggaskytturnar“ svo- nefndu sitja hundruðum saman i kofum, sem þeir reisa yfir göt, er þeir bora á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.