Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 23
Capt. Aspinall. Sama myndin og var með gtein Þór- arins Sveinssonar, peirri er um getur hér. lengi áður en hann tók, liefði ef til vill gefist upp fyrr, ef sýnin liefði ekki gefið mér trúna. Ég fæ afar sjaldan lax í Myrk- hyl og dvel þar venjulega ekki lengi. En sumir veiðifélagar rnínir hafa mikla trú á þeim stað og eyða þar oft löngum tírna. Ekki hefði ég samt farið að skrifa þessa sögu, ef hún væri ekki lengri. — Einunt eða tveimur dögum síðar áttum við, fé- lagi rninn og ég, veiði á svæðinu fyrir neðan Laxfoss að norðan-verðu, eða hús- megin, sem sumir kalla. — Ég átti efri hluta svæðisins og fór því upp að Laxfossi. Ég fékk góða veiði þar upp frá og fór þess vegna ekki niður á Almenn- inginn. Ef til vill er rétt að geta þess, af því að veiðimönnum þykir alltaf gaman að fá nákvæmar skýrslur um veiði, að ég fékk þarna þrjá laxa, tvo á Brotinu og einn upp í Konungsstreng, að mig minn- ir, og var harla ánægður. Líklega hefði ég fengið fleiri, ef ég hefði farið niður á Almenninginn, en ég var þaulsætinn þarna, eins og oft þegar liann er við. Þegar „klukkan var komin“ axlaði ég ntinn poka og lagði af stað upp bratta stíginn að gamla veiðihúsinu við Laxfoss. Þar var nú allt tómt, því að nýja húsið var komið. Ég kann alltaf vel við mig þar og nem þar oft staðar þegar ég á leið þar um. Nú settist ég þarna til að hvíla ntig, þegar ég var kominn upp brekkuna. Ég tók af mér pokann, lagði frá mér steng- urnar og settist svo á grasbekkinn við ltúsið, eins og ég hafði oft gert, þegar veiðiheintilið var þarna. Ég man ekki ltvað ég sat þarna lengi, eða hvort ég var að hugsa um nokkuð sérstakt. Ég horfði yfir í fossinn og niður eftir ánni, og mér leið sérlega vel. Þegar ég ltafði setið þarna góða stund, fannst mér skyndilega að einhver væri hjá mér. Ég lít til vinstri og sé þá að fyrir húshorn- ið kemur santi ntaðurinn og ég hafði séð í Myrkhyl. Nú var hann ekki með veiði- stöng, en með sama hattinn og í gráleit- nnt jakka, eftir því sem ég ntan bezt. Elann gekk frant fyrir ntig þar sent ég sat, staðnæmdist þar og horfði út yfir ána. Ég veit ekki hvort ég leit af honum eða ltvað gerðist, en allt í einu var hann horf- inn. Hann sýndi ekki, fremur en í fyrra skiptið, nterki þess að hann vissi um nær- veru mína. Ég sat þarna góða stund eftir þetta, en Veiðimaðurinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.