Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 48

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 48
Frœðslu- og kastnefnd S. V. F. R. Talið frá vinstri: Einar Eliasson, Halldór Erlendsson, Jóhann Þoisteins- son, Gunnbjörn Björnsson og Sigurður T. Magnússon. bitur reynsla að uppgötva e. t. v. að tæk- in séu í ólagi, eða veiðimaðurinn alsend- is fáfróður um meðhöndlun þeirra. Sá, sem þannig er ástatt fyrir, fær ekki notið þeirrar ánægju, sem þeim hlotnast í vel- heppnaðri veiðiferð, sem hefur gert sér það ómak, að læra og æfa meðferð veiði- tækja sinna þannig, að það sé sönn ánægja í sjálfu sér að handleika þau. Vonbrigði þess manns verða langtum minni þegar sá silfraði er ekki við eða neitar allri „samvinnu", heldur en hins, sem lætur alla sportmennsku lönd og leið og getur ekki notið neins nema bara „að draga hann“. Að hinu er svo líka að gæta. að sá hefur meiri veiðimöguleika, sem vel kann að beita tækjum sínum, hvort sem hann þarf að kasta langt, nákvæmt eða þannig að „viðkvæmt“ vatn truflist ekki svo, að hver fiskur í nágrenninu fái taugaáfall. Vorið er sá tími, sem allra skemmti- legast er að stunda kastæfingar, en fyrir byrjendur og aðra, sem þurfa eða vilja læra og æfa kastlag, eru inniæfingarnar tvímælalaust heppilegastar, þar sem menn geta sökkt sér niður í viðfangsefn- ið, óháðir dutlungum veðráttunnar. Reynslan hefur einnig leitt í ljós, að hitti — eða nákvæmnisköst henta innan- húss, og það hefur þegar sýnt sig, að þau eiga liér vinsældum að fagna, enda ekki að undra þótt svipað gildi hér og víða erlendis, þar sem stangveiði- og kastmenn stunda nákvæmnisköst víða af miklu kappi og þau njóta jafnvel meiri hylli en önnur köst. Þótt óþarft ætti að vera, er kannske rétt að geta þess, að þessi kaststarfsemi verður ekki rekin á nokkurn hátt sem samkeppni við Kastklúbb Stangaveiði- 38 Veidimabuhinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.