Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 41
Valdimar og tarþúninn seni hann veiddi, þegar þeir félagar urðu veiðikóngar dagsins. þess að gefa þeim eftir. Hann var þá í bát með veiðimanni frá Panama, þeim sem varð heimsmeistari í keppninni. — Hann veiddi svo báða þessa fiska, sem Valdimar dró út úr, því að þegar þeir missa af einu agninu, renna þeir oft á það næsta, og svo fór í þetta sinn. Áður en Panamamaðurinn fékk þessa veiði — annar fiskurinn var um 100 ensk pund en hinn 130 — var hann nr. 8 í keppn- inni, en fór upp í efsta sæti á þessu. Var hann Valdimar mjög þakklátur fyrir þessa „vinsemd“ og sagði að hann hefði með henni fært sér heimsmeistaratitil- inn! Þegar veiðimaðurinn hefur þreytt fisk sinn — en það getur tekið 40—50 mínút- ur eða jafnvel meira, eftir því, live stór hann er — og náð honum upp að hlið bátsins, tekur veiðiþjónninn við, um leið og sigurnaglinn snertir stangaraugað, færir í fiskinn, rotar hann með trékylfu, innbyrðir hann, beitir aftur og kastar út, eins og áður. Keppnin hófst undan ströndum Miami Beach, því næst var haldið til Tampa, sem er ofar á Flórídaskaganum og að vestan-verðu. Var sú leið farin í vögnum, og tók ferðin heilan dag. Undan strönd- inni fyrir sunnan Tampa sáu veiðimenn- irnir feikna stóra vöðu af hámerategund, sem nefnd er porpoise. Sumir vilja raun- ar telja hana til hvala. Barst þá talið að hámeraveiðum á íslandi. Amerískir veiðimenn eru deigir við að þreyta leik við þessa tegund, auk þess sem hún kvað taka mjög illa. Þeir hafa af einhverjum ástæðum ótrú á að reyna við hana. — Urðu þeir mjög hissa þegar íslending- arnir sýndu þeim myndir af hámeraveið- um hér. Var þeim félögum boðið að dvelja þarna í viku, þegar mótinu væri lokið, til þess að veiða porpoise og kváð- ust heimamenn skyldu fara með þeim, en þeir yrðu þó að veiða þær fyrstu! Þessu góða boði gátu þeir ekki tekið. í Tampa urðu þeir Gunnar og Valdi- mar veiðikóngar einn daginn. Veiði var mjög treg og fæstir fengu nokkuð. Valdi- mar veiddi þá 120 punda tarpún og hlutu þeir félagarnir bikar dagsins fyrir heildarveiði sína. Þennan dag sáu þeir Veiðimaðurinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.