Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 50

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 50
bæði svo vel teknar og prentaðar sem þessar eru. Höfundur bókarinnar tekur það fram í inngangsorðum sínum, að hún sé rituð til þess að leiðbeina mönnum í veiðiköst- um, og því séu ekki tekin þar til með- ferðar öll þau tæknilegu atriði, sem ein- ungis komi keppnisköstum við. Eigi að síður hljóta áhugamenn um keppnisköst að geta haft af henni mikið gagn líka, því að svo náskyldar eru þessar tvær gre:nar, að grundvallaratriði beggja eru öll hin sömu. Þetta er bók sem allir byrjendur ættu að lesa, og þeir sem lengra eru komnir, geta einnig margt og mikið af henni lært. Hin bókin heitir The Angler’s Cast og er eftir þá capt. T. L. Edwards, sem hér er mörgum kunnur, og E. Horsfall Turn- er, ritstjóra The Anglers Annual og mjög kunnan kastmann. í þessari bók er fjallað um allt sem að köstum lýtur. Hún hefst á skemmtileg- um kafla, þar sem týnt er saman það helzta sem varðveizt hefur úr forsögu stangveið:nnar og fram eftir öldum. Síð- an eru öll hin tæknilegu atriði kastíþrótt- arinnar rakin og rædd í sérstökum köfl- um, þá tækin sjálf — línur, hjól og steng- ur — og loks keppnisköst, kastmót og allt sem þá grein snertir. Capt. T. L. Edwards hefur um áratugi verið kunnur veiðimaður um allt Stóra- Bretland og mörg hin síðari ár miklu víð- ar. En kunnastur er hann þó sem keppnis- kastari og meistari í þeirri grein. Hann hefur í einn eða annan tíma á sinni löngu ævi sett met í flestum kastgreinum, sem hann hefur tekið þátt í, og þótt hann sé nú orðinn sjötugur, mega margir þeir yngri, þótt færir séu taldir, vara sig á honum. Eric Horsfall Turner er einn af nem- endum capt. Edwards, en hefur þó farið sínar eigin leiðir að ýmsu leyti og er nú orðinn einn af mestu kunnáttumönn- um Breta á þessu sviði. Þessum tveimur mönnum ætti því ekki að verða skota- skuld úr að semja góða bók um kast- íþróttina, þegar þeir leggja saman, enda mun óhætt að fullyrða að þeim hafi tek- izt það. Bókin er til sölu í verzl. Veiðimannin- um í Hafnarstræti. V. M. Keppnin. ENN skal minnt á verðlaunakeppni Veiðimannsins. Fresturinn til að skila greinum er til 1. marz 1961. Það eru ein- dregin tilmæli ritstjórans, að menn taki sig nú til og sendi greinar í tæka tíð. Nú hljóta ýmsir að hafa margt að segja eftir þetta dásamlega sumar, auk alls sem margir eiga í fórum sínum frá liðnum árum. Því verður ekki trúað fyrr en annað kynni að koma í ljós, að þátttakan verði ekki svo góð, að blaðinu berist a. m. 15 —20 greinar. Það er ekki stór uppskera, þegar miðað er við allan þann fjölda sem hefur áhuga fyrir stangaveiðimálum víðs- vegar um land. Eins og tekið hefur verið fram áður, þurfa greinarnar ekki að vera veiðisögur. Þær mega fjalla um allt, sem að stang- veiði lýtur og mönnum kann að þykja ástæða til að ræða um í ritinu. Ritstj. 40 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.