Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 62

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 62
aðstaða, sem verið hefur til kast- kennslu á Árbæjarlóni. Stjórnin leitaði fyrir sér um annan hentugan stað. Hef- ur félaginu nú verið tryggður ágætur staður við Rauðavatn. Er nú verið að laga þar til með jarðýtu og verður þar vonandi allt komið í lag fyrir vorið. Stjórnin skipaði nýlega sérstaka nefnd til að annast um þessi mál. Nefndina skipa: Halldór Erlendsson, Jóhann Þor- steinsson, Gunnbjörn Björnsson, Einar Elíasson og Sigurður Magnússon. Hefur hún þegar hafist handa með kastæfingum í K.R.-húsinu, einnig mun hún sjá um kastkennslu og útiæfingar með vorinu. í sambandi við aðstöðu þá, sem félag- ið fékk við Rauðavatn, var ákveðið með samþykki bæjarins, að gera tilraun með bleikjuræktun í vatninu. Var í haust sleppt nokkru af bleikju úr Þingvalla- vatni í vatnið, einnig munu verða sett í það bleikjuseiði í vor. Þessi tilraun kost- ar lítið, en væri mjög skemmtilegt ef hún tækist. Að loknum skýrslum formanns og gjaldkera, var gengið til stjórnarkosning- ar. Voru þeir stjórnarmenn endur- kjörnir, sem nú átti að kjósa um, og er hún því óbreytt frá s. 1. ári: Óli J. Ólason, fornraður. Jóhann Þorsteinsson, varaformaður. Guðni Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. Guðm. J. Kristjánsson, ritari. Gunnar Jónasson, fjármálaritari. Varastjórnarmenn voru kosnir: Viggó Jónsson. Gunnbjöm Björnsson. Erlingur Þorsteinsson. Endurskoðendur voru kosnir hinir sömu og áður, þeir Árni Benediktsson, forstjóri og Ólafur Þorsteinsson, stór- kaupm. og varamaður Oddur Helgason, Digranesvegi 38-A, Kópavogi. Félagsmenn eru nú um 760 og fjölgaði um 60 frá aðalfundi í fyrra. Lagabreytingar: Stjórnin bar fram til- lögur um breytingar á nokkrum grein- um félagslaganna. Voru þær flestar smá- vægilegar og samþykktar að kalla urn- ræðulaust, nema breytingin við 10. gr. Um hana urðu talsverðar umræður og sýndist sitt hverjum. Þó fór svo, að breyt- ingin var samþykkt með tilskildum meirihluta, og munu lögin verða prent- uð með áorðnum breytingum og send félagsmönnum síðar í vetur. Það var nú sett í lög félagsins, að stjórnin skuli skipa nefndir sér til aðstoð- ar fyrir hvert starfsár. Hefur sú venja ríkt undanfarin ár, að stjórnin hefur skipað þessar nefndir, en rétt þótti að liafa um það ákvæði í félagslögunum. Listinn yfir nefndirnar eru birtur hér í blaðinu til þæginda fyrir þá félagsmenn, sem ef til vill þurfa að ræða við þær unr einhver atriði. Ritstj. Leiðrétting. ÞAU leiðu mistök urðu í síðasta hefti, að sagt var að næst stærsti laxinn á sumr- inu, 27 punda hængur, sem Heimir Sig- urðsson veiddi í Grástraumum í Laxá í Aðaldal, hefði veiðst á maðk. Laxinn var veiddur á flugu, Blue Saphire og er Heimir hér með beð- inn afsökunar á þessum mistökum. Ritstj. 52 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.