Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 34

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 34
í NÆST SÍÐASTA liefti Veiðimanns- ins var sagt frá fiskinum Smith, sem vís- indamenn'rnir liöfðu talið útdauðan í 50 millj. ára, en lifir enn góðu lífi við Suður- Afríku. Þegar sjóstangaveiðin fer að verða al- menn hér á íslandi, er gott að vita deili á sem flestum tegundum fiska, því að margt getur komið á færi, sem rennt er í hafið. Rauðserkur er fiskur nefndur, Beryx decadactylus á latínu. Hann er talinn einn sjafdgæfasti fiskur við Evrópu- strendur. Hans liefur orðið vart hér við land nokkrum sinnum. Sá fyrsti fannst djúpt út af Reykjanesi í marz 1950; og nokkrir hafa fundizt síðan, flestir við suðurströndina, einn við Ingjólfshöfða og tveir á Halamiðum (sbr. II. útg. af Fiskunum 1957, ljóspr. bls. 539). Það er því engan veginn óhugsanlegt að sjó- stangamenn gætu fengið hann á krók- inn, ef þeir færu að dorga á fyrrnefndum miðum, og jafnvel hvar sem væri. Lýsingin í fyrrnefndri útgáfu Fisk- anna er á þessa leið: 24 FÁgœtur fiskur. „Rauðserkurinn er hár og þunnvax- inn (hæðin meira en 1/3 af lengdinni). Höfuðið er all-stórt, um 2/5 af lengdinni. Snjáldrið stutt, um helmingur af þver- máli augnanna, en þvermál þeirra er um 2/5 af lengd höfuðsins. Fiskurinn er yf- irmynntur og beygist munnlínan mjög niður og nær tæplega aftur á móts við fremri mörk augans. Á vangabeini er sterkur broddur, er veit út og aftur. Með- fram rótum bak- og raufarugga eru húð- fellingar, þaktar hreistri. Hreistrið er stórgert, alsett kömbum, og er fjöldi þess 63—73 meðfram rákinni, en hún er greinileg, bogadregin á bol, en bein á stirtlu. Raufaruggi miklu lengri en bak- uggi, sporður mikið sýldur, brjóstuggar og kviðuggar mjög stórir. Liturinn er dökkrauður og sterkastur á baki, bak- ugga og raufarugga. Silfurslikja er á kviðnum, sem er heldur ljósari en bolur- inn. Rauðserkur hefur fundist við vestur- strönd Afríku og Evrópu, norður af Bergen, einnig við Azoreyjar, Kanarí- eyjar og Madeira. Hann hefur einnig Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.