Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 19

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 19
vænt um greyin, og fylgist mikið með þeim, hvernig þeir haga sér“. „Gerir þú nokkuð af því að rækta maðk?“ „Nei, ekki beinlínis. Samt hef ég út- búið góða kassa fyrir þá, set í hann mosa og mold, og geymi þá þar“. ÁGÆTIR VEÐURSPÁMENN. „Selur af stofninum og tínir svo meira, þegar fer að minnka í kassanum?" „Já. Annars hef ég ákaflega gaman af að fylgjast með greyjunum, eins og ég sagði áðan. Svei mér þá, ef mér finnst ekki að þetta séu mestu skynsemdarskepnur. Þeir eru prýðilegustu veðurspámenn til dæmis. Venjulega veit ég með löngum fyrirvara hvort veðurbreyting er í nánd, með því að fylgjast með háttalagi þeirra. Svo eru þeir að leika sér, greyin, á með- an þeir eru ungir. Þá búa þeir sér til rennibrautir og láta sig dúndra niður“. „Nei, nú held ég þú sért farinn að kríta liðugt“. „Nei, ég held nú síður. Það er margt sem maður veit ekki um ánamaðkana, því miður, 02: ég vildi gjarnan komast í emhvern fróðleik um þá. Ég hef leitað dyrum og dvngjum að bókum eða ein- hverjum fróðleik, en ekkert fundið. Jafnvel erlend bókasöfn hafa ekki getað fullnægt forvitni m:nni. Ég veit t. d. ekkert um á hverju þeir lifa, hvar þeir vilja helzt vera, hvort þeir eiga að vera í raka eða þurru, hvernig þeir æxlast, hvort þeir fæða lifandi unga eða egg og þar fram eftir götunum". „Þú hlýtur þó að vita á hverju þeir lifa?“ „Svona nokkurn veginn. Ég læt þá venjulega vera í rökum mosa, og set dá- litla mold samanvið. Þeir virðast þrífast ágætlega þannig. Annars hef ég stundum verið að skoða þá, þegar þeir eru að draga laufblöð ofan í holuna hjá sér. Það er alveg ótrúlegt hverju þessi litlu kvik- indi geta áorkað. Ég hef séð þá taka stór- eflis laufblöð í „munninn" og draga þau langar leiðir að holunni sinni. Svo skríða þeir á undan ofan í holuna, og snúa upp á blaðið um leið og þeir draga það nið- ur. Þannig vefja þeir blöðunum niður í holuna þar sem þau hverfa með öllu“. AÐ VEIÐA MEÐ RAFMAGNI. „Heldur þú að þeir hafi sjón og heyrn?“ „Það efast ég um. Samt virðast þeir forðast ljósið, og ef maður kemur ná- lægt þeim, stinga þeir sér óðara niður. Líklega hafa þeir svona næma tilfinn- ingu, að þeir finna titringinn í jarðveg- inum“. „Hefur þú nokkurn tíma reynt að tína þá með rafmagni?" „Já, það hef é? gert, og finnst það gaman, þó það sé illa gert við greyin. Þá stingur maður tveim rafmaensDÓlum í jörðina með svona metra nrllibili, og hleypir svo straumnum á. Þú ættir bara að sjá þau læti, maður. — Þeir bókstaf- lega hendast upp úr jörðinni. — En ég er viss um að þeir fá taueaáfall við þetta, því það er auðfundið, að þeir eru stífir og hreyfa sig ekki lenei á eftir". Já, það er margt skrýtið. Annars veit ég ýnrslegt um ánamaðka, sem ekki er á hvers manns vitorði. Ég hef ýmsan fróðleik hérna hjá mér frá einu amerísku ormabúi. En mér er það Vf.ipimacurinn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.