Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 47

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 47
A kastœfingu. hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, í nóv. 1960. um. Ennfremur er svo hugmyndin að þeim, sem hafa áhuga fyrir að iðka stang- arköst meira en beint vegna veiðiskap- arins, eða m. ö. o. sem ánægjulegt við- fangsefni í sjálfu sér, og þá e. t. v. með þátttöku í kastmótum fyrir augum, gef- ist einnig kostur á því á vegum félags síns. Stjórn Stangaveiðifélagsins skipaði, fyrir nokkru, nefnd til að vinna að þess- um málum, og hefur hún þegar hafist handa um að lagfæra nokkuð á svæði því við Rauðavatn, sem Reykjavíkurbær á síðastliðnu vori lét félaginu í té til afnota sem æfingasvæði. Þar verður svo ærið starf að vinna næsta vor fyrir áhugasama félagsmenn, áður en svæðið getur orðið reglulega skemmtilegt og hentugt til æf- inga og kastmótahalds. Einnig hefur fé- lagið fengið tíma í K.R.-húsinu, til inni- æfinga, fyrir tvo hópa til áramóta, en eft- ir áramótin og síðar í vetur verður reynt að fá þar húsrúm eftir því sem hægt verður og þörf krefur. Til skamms tíma hefur það orðið sum- um aðhlátursefni, að menn stunduðu kastæfingar með veiðistöngum, og þá ekki sízt á þurru landi, svo maður nú ekki nefni kastæfingar í húsum inni. En þetta er að sjálfsögðu algjörlega að breyt- ast, enda ósköp eðlilegt, þegar þess er gætt, hve fáránlegt það er í raun og veru, ef menn ætla þá fyrst að fara að reyna veiðitæki sín og læra að fara með þau, þegar komið er á ve'ðislóðir, með tor- fengin og rándýr veiðileyfi. En þá er það 37 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.