Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 70

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 70
slægvizku sinni þótti honum vissara að líta niður í lautina, og þegar hann er bú- inn að grína og góna lyst sína, álítur hann ekkert athugavert þarna. Þetta, sem hon- um sýndist, hefur verið vitleysa, það er engin hreyfing þarna. Allt í einu hverfur höfuðið, og það er eins og ég viti, að nú ætli hann að athuga Sigurð nánar. Hend- ist ég því af stað eins og ég orka, og þeg- ar ég kem upp á brúnina, er hann á hröðu skokki upp bungulagaða hæð fram undan mér, og sér hvor annan í sömu andrá. Færið er að nálgast 30 faðma en byssan flýgur upp að kinninni. Bomm! Skrambinn sjálfur, hann stekk- ur ekki, heldur ríkur af stað, og skvettist til hliðar, sitt á hvað. Bomm! Nei, þetta þýðir aldrei. En ég sé á skottinu, að hann hefur fengið kveðju frá mér. Eg hleyp eins og ég orka, og refurinn hverfur yfir bunguna. Þegar ég kem á hábunguna sé ég ekkert til refsins, en Sigurð sé ég álengdar og öskra (ekki nafn hans, held- ur Guðmundar bróður hans, sem var með mér á greni árið áður!), að reyna að koma auga á refinn, hann sé með skoti, en rétt í þessu sé ég vesalinginn þar sem hann liggur rétt framundan mér. Hann hefur snardáið þarna á fullum hlaupum með afturfæturna beint afturundan sér, en framfæturna teygða fram, og höfuðið ská- liggjandi á framfótunum. Þegar við Sigurður höfðurn tekizt í hendur og veitt refnum verðskuldaða virðingu okkar, hlóurn við dátt að óða- mælgi minni, er ég kallaði Sigurð Guð- mund. Síðan sagði ég Sigurði að nú skyldum við taka til allt dót okkar og bú- ast til heimferðar, en ráðagerð mín var sú að reyna að kalla yrðlingana út eftir að við værum búnir að ganga frá farangri okkar, vegna þess að ég var nærri viss um, að mér tækist það, en ef svo yrði, þótti mér bezt að skjóta þá. Þegar allt er tilbú- ið, læt ég skot með höglum nr. 4 í byss- una, og Sigurður gerir slíkt hið sama. Ég vissi af einum yrðlingi í holu annars stað- ar. Kalla ég nú sem innilegast, með munninn fullan af æti, og þrír koma út í einum hnapp, og á sama augnabliki Látnir félagsmenn. Á STARFSÁRINU 1959-1960 létust 8 félagsmenn í S.V.F.R. — Þeir voru þessir: Kristinn Ólafsson, Hafnarfirði. Karl G. Magnússon, Rauðalæk 33, Reykjavík. Gunnar Jónsson, Hverfisgötu 69, Rvík. Pétur Bergsson, Hólmgarði 41, Rvík. Þórarinn Guðjónsson, Laugaveg 99, Reykjavík. Guðmundur Magntisson, Skothúsvegi 15, Reykjavík. Þorkell Jóhannesson, Oddag. 2, Rvík. Brynjólfur Stefánsson, Marargötu 3, Reykjavík. Flestir þessara manna höfðu verið lengi í félaginu. Brynjólfur Stefánsson var t.d. einn af stofnendunum, og dr. Þorkell Jóhannesson gekk í það á fyrstu árun- um eftir stofnun þess. Hann var ritari í stjórninni 1944—1945. Veiðimaðurinn vottar ástvinum hinna horfnu félagsmanna samúð, og veiðifé- lagar þeirra og vinir minnast þeirra með söknuði og þakklæti fyrir samfylgdina. Ritstj. 60 Veibimaburinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.