Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 38

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 38
Crossfieldinn mér. En svo vill hann þá ágætis flugu ekki meir, því í næstu tveirn yfirferðum rísa að vísu laxar en taka ekki. Eg skifti nú um og set á Teal and Black silunga-flugu, nr. 10, en ekki vildi hann liana. Aðra dökka flugu sýni ég honum, en liann vill bara ljósar í dag. Nú! Því þá ekki að bjóða honum Butcher nr. 10? Ó, jú, ég held nú það. Hann er á, eftir 2—3 köst, en af eftir 2—3 andar- tök. Enn held ég niður hylinn og set í lax, sem fer af í lendingunni. t þriðja lax- inn set ég og næ honum. Þarna hafði ég nú fengið 11 laxa á flugu, frá kl. 9—12,20 og nú veit ég að flestir „flugu-menn“ verða hissa. Mér datt sem sé í hus, að taka kaststöngina í hönd, því mér lék forvitni á að vita, hvort hann vildi maðk eins vel og flugu. Ekki hafði ég gefið út meir en 3—4 metra, þá er þrifið í, ákveð- ið, og nú þarf ég ekki að efast lengur. Hann vill líka maðk. Nú var tíminn að þrotum kominn og tólf laxar í pokanum og ein ánægjulegasta stund upprunnin. Ég er að velta því fyrir mér, hvort veiði- gyðjan mín hafi verið sérlega ástfangin af mér þennan morgun. Mig langar að geta þess til gamans og kannski fróðleiks, að þessir laxar, sem tóku White Wing- fluguna, tóku allir í kafi, en hinir risu alltaf áður. Hvernig á því stendur veit ég ekki. En kannski veit einhver mér fróð- ari það, og þá væri gaman að heyra frá honum. Þessir laxar voru allir smáir, eða 3—6 pund. Eftir hádegið missti ég svo, í Myrkhyl, á Crossfieldinn, lax eftir rúm- lega 20 mínútna viðureign, og var hann að sjá óþreyttur, er hann kvaddi. Ég hefði viljað fórna 6 löxum fyrir að hafa náð lionum. Hver veit nema ég hitti hann aft- ur næsta sumar, ef við báðir lifum? En átökin við þennan lax í Myrkhyl er nú önnur saga, sem skráð er í huga mér, en verður kannski skráð á blað seinna, ef ég nenni. S. T. M. Var þaö hnúð- lax? HAUSTIÐ 1957, rétt um lok laxveiði- tímans veiddi Óli J. Ólason, núv. form. S.V.F.R. einkennilegan fisk í Ferjuhyl í Víðidalsá. Hann var um 5 pund, rauð- leitur mjög, kjaftstór hængur, með hnúð á baki. Hann tók spón og gafst fljótlega upp. Guðmundur J. Kristjánsson, ritari S.V.F.R. og form. L.I.S. var þarna við hylinn líka. Kom þeim félögum saman um að þetta mundi vera vansköpuð bleikja og hirtu ekki um að láta athuga fiskinn frekar. En nú, eftir að fregnir hafa borizt um landnám hnúðlaxins hér og myndir verið birtar af honum, telja þeir lítinn vafa á því, að fiskurinn hafi verið af þeirri tegund. Sé það rétt, mun þetta hafa verið fyrsti hnúðlaxinn. sem hér hefur veiðst, svo vitað sé. Ef einhverjir aðrir skyldu hafa veitt fiska, sem þessi lýsing kemur heim við, ættu þeir að senda Veiðimanninum línu um það. Veiðimálastofnunin óskar einn- ig eftir slíkum upplýsingum, ef til eru. Ritstj. 2S Vkiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.