Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 58

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 58
Veiðin í Laxá i Aðaldal 1960. Veiðistaðir Laxafjöldi: Kistuhylur 10 Kistukvísl 134 Miðfoss 44 Breiðan 78 Bjargstrengur .... 24 Fosshylur 130 Mjósund 27 Hraunhorn 6 Heiðarendi 19 Bakkastrengur .... 4 Hólmatagl 9 Brúarhylur 26 Brúarstrengur .... 17 Brúarflúð 4 Spegilflúð 6 Eskey 8 Núpabreiða 1 Laxatangi 6 Núpafossbrún .... 29 Höfðahylur 21 Höfðabreiða 21 Grundarhorn .... 8 Knútsstaðatún .... 9 I.angaflúð 2 Símastrengur .... 24 Bótarstrengur .... 2 Ytri Seltangi .... 5 Tjarnarhólmi .... 39 Eyjakvíslar 16 Dýjaveitur 9 Eyrarhylur 11 Oddahylur 9 Skriðuflúð 12 Kirkjuhólmakvísl . 18 Þvottastrengur .... 9 Presthylur 21 Skerflúðir 11 Fantur 1 Vitaðsgjafi 16 Hornhylur 3 Veiðistaðir Laxafjöldi: Hornflúð....... 1 Grástraumar .... 57 Hagastraumur .... 2 Hrúthólmi ............ 2 Hólmavaðsstífla 110 Suðurhólmi...... 3 Suðureyri ........... 28 Osaeyri........ 6 Hraunsstífla .... 10 Laxhólmi ............ 15 Fornaflúð ............ 7 Vallavað ............. 4 Tvíflúð .............. 3 Samtals 1090 Hængar 531 Hrygnur 559 Samtals 1090 Tilsögn í fluguhnýtingu. STJÓRN S.V.F.R. hefur undanfarið haft til athugunar, livort unnt sé að koma á fót, fyrir félagsmenn, kennslu eða leiðbeiningum í fluguhnýtingu. Þess hefur orðið vart, að ýmsir veiðimenn hafa hug á að reyna að hnýta flugur til eigin nota, bæði sér til skemmtunar, og sumir ef til vill í sparnaðarskyni. Þeir félagsmenn, sem hafa áhuga fyrir að prófa þetta, geta snúið sér til Sigurðar T. Magnússonar, sírni 17728 og Einars Eliassonar, simi 34986. Talað hefur verið um, að 4—8 menn yrðu saman í flokki hjá hverjum leið- beinanda. Félagið mun sjá um pöntun á efni og áhöldum til kennslunnar. Stjórn S.V.F.R. 48 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.