Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 15
Anamaðfturíon. ÁNAMAÐKINUM hefur ekki verið manninum, fram yfir það sem áður segir. helgað mikið rúm hér í Veiðimannin- Enginn mun vita, hverjum datt fyrst í um. Hann er stöku sinnum nefndur, þeg- hug að nota ánamaðk sem beitu fyrir ar sagt er frá að einhver liafi fengið á vatnafiska, en hitt vitum við, að um hann fisk. Að öðru leyti er hans að litlu aldirnar eru þeir orðnir margir fiskarnir, getið, nema þá helzt til niðrunar, þar sem sú hugmynd hefur banað. Og svo sem samanburður er gerður á fluguveiði virðist, a. m. k. hér á landi, að maðkur- og maðkveiði. Einhvern tíma var líka inn muni enn um langan aldur verða bent hér á ráð til þess að lokka hann sigursæll í samkeppninni við fluguna, upp úr moldinni í þurrkum þegar jafn- meðan veiðimenn hafa frjálst val um, vel þeim, sem eiga tugi eða hundruð af hvora beituna þeir nota. fínum gerviflugum, í öllum litum, bráð- Því verður tæplega andmælt með gild- liggur samt sem áður á að ná í hann sem um rökum, að maðkveiðin stendur flugu- beitu! veiðinni langt að baki sem sport. Hins Hvað sem öllum samanburði á flug- vegar er það fjarstæða, sem sumir halda unni og maðkinum líður, hvað sportið fram, að vandalaust sé með öllu að veiða snertir, þá hefur maðkurinn vinnmginn á maðk. Sanni nær væri að halda slíku þegar laxatalan er tekin. Hann á því ekki fram um spónveiði, þótt það væri vitan- aðeins skilið, heldur heimtingu á, ef hon- lega ekki alls kostar rétt heldur. En um væri nokkur þægð í því, að hans sé spónveiðin er tvímælalaust auðlærðasta einu sinni að einhverju getið hér í Veiði- veiðiaðferðin af þessum þremur. Veidimaðurinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.