Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 60

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Blaðsíða 60
ur hana liafa sýnt mikinn dugnað og ósérplægni í störfum. Að öðru leyti fór- ust honum orð á þessa leið: „Félagið hafði á leigu klakhús að Stokkalæk á Rangárvöllum, sem það hafði standsett og komið í gott lag. Þar var klakið út um 300 þúsund seiðum. Sig- urður Egilsson bóndi að Stokkalæk hafði umsjón með klakinu og fórst það með afbrigðum vel úr hendi. Þessum 300 þús. seiðum var dreift s. 1. vor sem hér segir: 100 þúsund voru sett í Laxá í Kjós, 50 þúsund í Bugðu, 50 þúsund í Meðalfells- vatn, um 20 þúsund í Stokkalæk, Eystri Rangá, og afgangurinn, 60—70 þúsund í Ytri Rangár-svæðið. Auk þessa liefur fé- lagið klak í eldi í Elliðaárstöðinni. Voru 100 þúsund seiði sett í Norðurá. Félagið hefur Stokkalækjarhúsið einn- ig í vetur og mun nú koma í það um hálf milljón hrogna. Aflað hefur verið klaks á þessu hausti úr Miðfjarðará, Laxá í Kjós og Bugðu. Tryggt hefur verið, að því sem ekki kemst í Stokkalækjarhúsið, verður klakið út í Elliðaárstöðinni eða/ og klakhúsi, sem starfrækt verður í vet- ur við Kaldárhöfða. Það er nú orðin rökstudd skoðun, að framtíðin í ræktun vatnafisks séu eldis- seiðin, sem ekki er sleppt í árnar fyrr en þau eru komin í niðurgöngubúning, eða eftir 2—3 ára eldi. Þar sem klak- og eldis- stöðvar eru mjög dýrar, milljónafyrirtæki, rnundi það eiga mjög langt í land að fé- lag vort gæti komið slíku á fót. En nú er í uppsiglingu mikil stækkun og endur- skipulagning klak- og eldistöðvarinnar við Elliðaár. Eftir að stjórn og klaknefnd hafa íhugað þetta mál vandlega höf- um við komist að þeirri niðurstöðu, að skynsamlegast sé fyrir félagið að koma klaksjóði þess, sem hlutaeign í þessa stöð með skilyrðum, sem tryggi félaginu allar þaríir þess í þessu efni í framtíðinni". Veiðin í sumar. Á s. 1. sumri hafði fé- lagið úthlutun veiðileyfa í 9 ám og 2 vötnum. í sumum ánum að öllu leyti, í öðrum að nokkru eða litlu leyti. I flestum ánum var veiðin meiri nú en 1959. í Elliðaánum veiddist nú um 300 löxum meira en í fyrra, í Norðurá 136 löxum meira, Víðidalsá um 200 rneira og Fáskrúð um 50 löxum meira. Flins vegar var veiðin í Laxá í Kjós tæp- um 130 löxum niinni en í fyrra og í Miðfjarðará um 440 löxum minni, enda var óvenjulega mikil veiði í báðurn þess- um ám 1959, einkanlega Miðfjarðará. Laxveiðin í Bugðu var svipuð og í fyrra, en heldur betri í Meðalfellsvatni, þótt lítil væri. Silungsveiðin í vatninu var hins vegar nokkru lakari en í fyrra, og þó betri en 1958. Telur umsjónar- nefnd vatnsins og ýmsir aðrir, sem fylgzt hafa með þróun mála þar, að brýna nauð- syn beri til að gera einhverjar ráðstaf- anir til viðhalds og aukningar silungs- stofninum, og þá helzt að leggja áherslu á ræktun sjóbirtings og urriða. Einnig er talið ráðlegt að hækka aftur í vatninu um 15—20 cm. Þá ræddi formaður nokkru nánar um liverja á og vatn fyrir sig, drap á helztu breytingar sem orðið hafa frá síðasta ári o. s. frv. Hið helzta sem gerzt hefur í því efni, er breytingin á rennsli Elliðaánna og bygging vörzlu- og veiðimannahúss- ins þar, en frá því hvorutveggja hefur áður verið sagt hér í blaðinu. Nokkrar lagfæringar voru gerðar á 50 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.