Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 16

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 16
Snösin fyrir ofan Nupafoss. þess voru kvaddir, hver sína veiðisögu, og af þeirri hógværð og raunsæi, sem veiðimönnum er lagið. Skal nú hér, sem sýnishorn af þeim sögum, tilfærð eftir- farandi frásögn um „kandidatinn": —o— Ég hrekk upp við það að þeir eru hætt- ir að hrjóta. Um leið og ég glenni upp skjáina, sé ég að einn er seztur framan á, ekur sér og geispar. „Það er enginn fiskur í þessari á. Ekki nokkurt kvikt kvikindi“. Ég opna aftur bara annað augað, og sé að það er sá, sem seztur var upp, sem hefur umræður. Ég sný mér til veggjar og langar að sofa Jengur. Brátt heyri ég að upphefjast nákvæmar og vísindalegar diskúsjónir um það livað liann muni nti helzt taka í dag, þessi enginn fiskur, eða þessi fiskur, sem ekki fyrirfinnst í ánni, og eru skoðanir mjög skiptar. Einliver hefur heyrt, að þegar aht um þrýtur, sé reynandi að taka út úr sér skrotöluna, krækja henni á öngulinn, skirpa rækilega á hana, fleygja út og hjóða honum, tautandi í sífellu fyrir munni sér: Komdu goggur, komdu gogg- ur. Það er víst vonlaust að fá lengur svefn- frið, svo að ég rís upp við dogg og gái til veðurs. Þoka grúfir yfir allt um kring. Dauflegar horfur. Svefnleysi, eins og vanalega fyrstu nóttina í veiðihúsinu, fiskileysi, áhugaleysi, þoka. „Það er líklega bezt að reyna stóra flugu í þoku. Hann ætti að sjá hana bet- ur, þegar dimmt er yfir, ef hún er stór“. „Nei, ég held að betra sé að nota Jitla flugu í þoku. í þoku sýnast allir hlutir stærri en þeir eru í raun og veru, og í augum laxins verður þá stóra flugan svo rosastór, að hann treystir sér ekki við hana. En litla flugan sýnist honum þá alveg mátulegur munnbiti, og gleypir hana umyrðalaust“. Já, margur er glúrinn veiðimaðurinn. Það má nú segja. Það leynir sér ekki að menn eru að fara á stjá, því hljóðbært er í meira lagi í þessu aldna timburhúsi. Marr í gólfum og stiga, söngur í járnrúmum, hávært mannamál, köll og hlátrar. —o— 6 Veiðimadijrinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.