Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 27

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Qupperneq 27
Margs að minnast. Niburlag á rabbi vib Kristin Sveinsson húsgagnameistara. ÞEGAR kom fram á sumarið 1961, fóru að berast fregnir austan frá Iðu, um að veiði væri þar óvenjulega góð. Það lá því beint við að spyrja Kristin Sveinsson fyrst um þetta, þegar hann kom að austan og við hittumst aftur. — Það er rétt, sagði Kristinn, að þetta er bezta veiðisumarið þar eystra um langt skeið. Sjálfur hef ég ekki veitt eins vel a. m. k. síðustu átta árin. Raun- ar var ég sérstaklega heppinn og það sem meira var, heilsan var með bezta móti. — Þá er nú ekki að sökum að spyrja, því að þeir segjast ekki hafa roð við þér, þótt þú sért miður þín, hvað þá lield- ur þegar þú ert í bezta formi, eins og íþróttamennirnir kalla það. — Já, það er nú víst heldur mikið sagt, en mér gekk vel þetta sumarið, eins og ég sagði, og auðvitað á betri lieilsa sinn þátt í því. Annars var veiðin nokkuð jöfn hjá mönnum þarna fyrir austan í sumar. — Þú hefur verið þarna meiri hluta veiðitímans, eins og venjulega, og því getað haft auga með laxinum. — Ég skrapp fyrst tvisvar sinnum, en fór svo alfarinn 13. júlí og kom heim 23. september. — Það liggur nú við að maður öfundi þig af slíkum munaði, en hvenær fer lax að leggjast þarna, svo nokkru nemi? — Það er ekki fyrr en líður á sumarið. Mikið af honum fer fyrst upp Hvítá, alla leið upp undir Gullfoss og lætur sig svo síga niður aftur. — Áttu við, að laxinn, sem ætlar í Stóru Laxá, og er þaðan ættaður, fari fyrst upp alla Hvítá og svo niður aftur og upp í Laxá? — Já, og ég hef sannanir fyrir þessu. Gæti nefnt rnargar. T. d. var það einu sinni fyrir mörgum árum, að ég sat á bekk við ána í sólskini og var að veiða. Ég veiði stundum sitjandi. Þá sé ég hvar tveir, heldur en þrír, laxar koma sam- síða niður eftir ánni, og síðan torfa á eftir þeim, svo að ég er viss um að þeir hafa ekki verið undir 100 alls. Næstu 2—3 dagana var óvenjulega mikið af laxi við Iðu, en svo hvarf hann. Fór auð- vitað upp í Stóru Laxá. Þrír ofjarlar. — Lenturðu ekki í einhverjum ævin- 17 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.