Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 55

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 55
Fr« wshÁtíb jS.V.F.R. Úr hófinu. Á myndinni horfa fram, talið frd vinstri: Geir Hallgrimsson, borgarstjóri, Gunnar Jónasson og hjónin frú Efemia og Hjörleifur Hjörleifsson. — Ljóstm.: Oddur H. Þorleifsson. ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Reykja- víkur var lialdin í Lído laugardaginn 3. febr. s. 1. Var hún með svipuðu sniði og undanfarin ár og fjölsótt að vanda. — Skemmtiatriði voru með líkum hætti og mest tíðkast nú á félagasamkomum, og var góður rómur gerður að flestum. Eins og venja er til var afhentur verð- launabikarinn fyrir stærsta flugulaxinn á vatnasvæði félagsins. Hlaut lrann að þessu sinni Gunnar Petersen, gullsmið- ur, fyrir 16 p. hæng. sem hann veiddi í Dalsárósi í Víðidalsá, á Blue Charm, nr. 6, einkrækju h. 28. ágúst 1961. Á keppnisstað liafði verið komið upp tjaldborg, og hafði hver þjóð sitt stóra hertjald með bekkjum og stangastæðum og þjóðfána yfir dyrum. Það var sögð fögur sjón að sjá mótstaði með tilheyr- andi útbúnaði til móthaldsins, og mótið allt framúrskarandi vel skipulagt og vel útfært, árangur glæsilegur og ánægja þátttakenda og hinna mörgu áhorfenda mikil. Hrafn Einarsson. Veiðimaðurinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.