Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 56

Veiðimaðurinn - 01.03.1962, Blaðsíða 56
Gunnar Petersen með flugubikarinn. — Ljósm.: Oddur H. Þorleifsson. Verðlaunagripinn Gára, sem veittur er fyrir stærsta flugulaxinn í Elliðaánum hlaut Stefán Sigmundsson, Guðrúnargötu 6, Rvík., fyrir 14 p. hæng, veiddan í Efri- Móhyl, á Black dr. nr. 4, h. 30. ágúst 1961. Eins og dagsetningarnar bera með sér voru þessir bikarlaxar ekki að flýta sér í dauðann, því að þeir veiddust báðir síð- ast í ágúst. Þetta hefur stundum komið fyrir áður, t. d. 1959, þegar Einar Tóm- asson fékk bikarlaxinn síðari hluta dags, síðasta veiðidaginn í Elliðaánum. Nýr bikar — kvennabikar. Þá gerðust þau gleðitíðindi á þessari árshátíð, að tilkynnt var að nvr verð- launabikar yrði gefinn, sem aðeins kon- ur geta unnið. Verður hann veittur fyrir stærsta lax, sem kona veiðir á vatnasvæði félagsins og þarf hún þó annað hvort að vera félagi í SVFR eða gift félagsmanni. Gefandi bikarsins er verzlunin Sport, og mun reglugerðin sennilega verða birt í næsta blaði Veiðimannsins, ásamt mynd af gripnum. Er það skemmtileg ný- breytni, að konurnar fái sérstakan verð- launabikar og mun vafalaust verða til þess að örva þátttöku þeírra í stangveið- inni. Viðurkenning fyrir smálaxa. Þau hjónin frú Lára Árnadóttir og Steingrímur Jónsson, fymc rafmagns- stjóri, voru meðal boðsgesta, eins og áð- ur, og vonandi eiga þau eftir að sitja margar árshátíðir SVFR enn. Nýjar kyn- slóðir eru að sönnu oft fljótar að gleyma verkum hinna fyrri — ,,þeir gleyma hverjir sáðu, sem uppskeruna erfa“, eins og Davíð segir, en eigi að síður má telja það víst, að verk Steingríms Jónssonar í þágu fiskræktunarmálanna gleymast ekki meðan Stangaveiðifélag Reykjavík- ur lifir og lax gengur í Elliðaár. í skemmtilegri ræðu, sem frú Lára hélt á árshátíðinni, talaði hún um það, að allar viðurkenningar og verðlaun féllu jafnan í hlut þeirra, sem veiddu stærstu laxana. Frá sjónarmiði húsmóðurinnar væru þó 4 og 5 punda laxarnir engu Veiðimenn! Úrin ganga rétt í veiðiferðinni, ef þið látið okkur gera við þau. Sigurður Sivertsen úrstniðavinnustofa. Veslurgötu 16. Sími 18711. 46 Veiðimaðurins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.