Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 19

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 19
Veiðihúsið við Þingvallavatn, að stofni til byggt afNielsen fljótlega eftir að hann varð handhafi veiði- réttarins. Ljósm. Ámi Erlingsson 1985. ils góðan kvöldverð, hversu mjög þeir hefðu notið þessara kræsinga. Þegar ég hafði tekið til við að teikna og halda áfram með þessa dagbók, fór Frank að reyna með maðki við enn stærri silung í öðrum hyl. Hann veiddi 19 físka á hálf tíma, alla silunga nema tvo, sem voru bleikjur. Frank skaut tvær endur, og ég veiddi fjóra físka á fímm mínútum. Alls veiddum við við Sog 29 físka, engan undir pundi en suma þyngri. Ég sá örn með hvítt stél, ljótan í fiðrinu.“ Veiðina stunduðu útlendingarnir einn og hálfan til tvo mánuði á hverju sumri eða rúmlega hálfan tímann sem þeir áttu rétt til. Þeir veiddu eingöngu frá landi og hugs- uðu ekki um að veiða sem mest. Þannig gekk þetta í tíu til tólf ár. Þá hættu þeir að stunda veiðina að staðaldri, húsið var selt Guðmundi Þórðarsyni frá Villingavatni sem þá var farinn að búa á Króki í Grafn- ingi. Þangað flutti hann húsið og reisti á ný og var það notað sem skemma og stóð það þar á hlaðinu til ársins 1912 en þá var það rifíð. Er vitað að eftir að húsið var flutt að Króki var það ein hæð með miklu risi og eru líkur á að svo hafí einnig verið þegar það stóð að Kaldárhöfða. I samtali við Guðmund Kolbeinsson frá Úlfljótsvatni (86 ára) í mars 1985 segir hann að það sé alveg víst að húsið hafi verið reist óbreytt að Króki. Standandi timburklæðning var á veggjum en járn komið á þak þegar hann man eftir því. Eftir þessari fyrirmynd (því húsið reyndist vel í Króki) voru síðan byggð mörg hús í Grafningnum og ná- grenni (Úlfljótsvatni, Efribrú, Villinga- vatni, Nesjavöllum og Ölfusvatni). Rústir grunnsins við Borgardalinn má enn finna þar og annað mannvirki, sem sögn er um að sé frá þessum tíma, má sjá þar nálægt. Skammt norður af Borgar- dalnum er svolítið undirlendi með Sog- inu, svonefnt Aðhald, og var þar oft geymt fé. Fremst í Aðhaldinu hlóðu Skotarnir bryggju úr stórgrýti út í Sogið og meðan Sogið rann þarna var að sögn Kjartans Ögmundssonar frá Kaldárhöfða oft góð veiði við bryggjuna, einkum ofan við og út af henni. Bryggja þessi stendur enn að hluta og er mikið mannvirki. Veiðirétturinn verður dansk-íslenskur Þó veiðihúsið væri selt, þá hættu Bret- arnir ekki að koma, þeir héldu veiðirétt- V.EIÐIMAÐURINN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.