Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 27
Frá formannafundinum. Ljósm. rh. mála fyrir þessum dagskrárlið, til að skýra ástæðuna fyrir áhyggjum okkar stangveiði- manna vegna þessarra heimilda. Þetta mál er einnig sífellt að skjóta upp kollinum innan okkar samtaka og það ekki að ástæð- ulausu, því okkur skortir þarna einnig fag- lega þekkingu til að geta tekið afstöðu. Við sendum Veiðimálastofnun eftirfar- andi bréf 17. desember s.l.: Vinsamlegast veitið Landssambandi stangaveiðifélaga eftirfarandi upplýsingar: Hvaða veiðifélög fengu heimild til ádráttar (eða netaveiði) á þessu ári, þar sem stangaveiði er stunduð í laxveiðiám og hvað varð um laxinn? Er þeim ekki skylt að gefa upp til Veiði- málastofnunar eftirfarandi? 1. - Hve mikið fékkst af laxi og hversu mikið af hvoru kyni? 2. - Hvar á vatnasvæðinu laxinn var veiddur? 3. - Hvað gert var við laxinn? Var hann drepinn og settur á markað? Var hann settur í eldisstöð við ána sem hann var tekinn úr, eða var hann seldur lifandi til fjarlægra stöðva og þá hvaða stöðva? 4. - Á hvem hátt var hann fluttur lifandi til fjarlægra stöðva? 5. - Var fulltrúi frá Veiðimálastofnun, eða einhver með faglega þekkingu, viðstaddur ádráttinn? Við teljum að Landssambandi stanga- veiðifélaga sé nauðsynlegt að fá sem ítar- legastar upplýsingar um þessi mál, til að geta fylgst með framvindu allra tilrauna sem gerðar eru til að viðhalda eða auka fiskstofna í ám og vötnum landsins. Stangaveiðifélögin eru hinn stóri mark- aður fyrir veiðiréttareigendur í landinu og okkur í stjórn L.S. ber að tryggja umbjóð- endum okkar eins góða vöru og kostur er. Þess vegna teljum við að gagnkvæmt upp- lýsingastreymi sé nauðsynlegt öllum þeim aðilum sem að þessum málum vinna. Okkur barst bréf frá Veiðimálastofnun- inni dags. 18. desember með lista yfir veitt ádráttarleyfi. VEIÐIMAÐURINN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.