Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 46

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 46
veita bæri erfðaefni. Þessar ályktanir (37-45), voru samþykktar af Allsherjar- þinginu árið 1973. Á grundvelli þessarar samþykktar var sett á laggirnar norræn nefnd embættis- manna um umhverfismál, og 1976 kom Carlsbergskýrslan um „varðveislu erfða- efna náttúrunnar“. 1978 var haldin samnorræn ráðstefna í Finnlandi um genabanka. Á þessari ráð- stefnu kom fram tillaga um að geyma villta laxastofna sem þóttu hafa einginleika er bæri að varðveita. Mikilvægt skref í varðveislu stofna var ráðstefna sú sem haldin var á vegum FAO og UNEP 1983. Þar voru settar fram vinn- ureglur um hvernig staðið skyldi að varð- veislu erfðaefna. Við getum leyft okkur að efast um gildi þess að varðveita húsdýrastofna, enda eru þeir mannanna verk hundrað ár aftur í tím- ann. Stærðargráðan er hins vegar allt önnur þegar kemur að náttúrulegum stofnum og varðveislu þeirra. Hér erum við að tala um eiginleika sem tekið hefur þúsundir ára að byggj3 uPP- jakt og Fiske> nr Ui 1986 Þýðing: Jón Kristjánsson. Harald Skjervold Innf lutningur laxaseiða er ógnun við norska laxastofna Við sáum í fyrri grein hvernig náttúran hefur getað þróað sérstaka laxastofna sem henta viðkomandi vatnasvæði. I þessari seinni grein skulum við líta nánar á nokkur atriði þar sem aðgerðir af manna völdum geta truflað eða jafnvel eyðilagt þessa stað- bundnu stofna (hugtakið ,,staðbundinn“ er hér notað um stofn hvers staðar, en ekki um hvort fískur gangi til sjávar eða ekki). Hér í Noregi er búið að gera ýmislegt allra síðustu ár sem hefur bein eða óbein áhrif á laxastofna ánna. Hið helsta er: A. Tilkoma sjókvíaeldis Þessi atvinnugrein byggir að mestu til- veru sína á laxi, nánar tiltekið Atlantshafs- laxi (Salmo salar). Vegna hinna miklu um- svifa sem orðin eru í laxeldinu meðfram norsku strandlengjunni hefur verið erfitt að koma í veg fyrir að fiskur slyppi úr kví- um og leitaði, þegar þar að kæmi, upp í ár meðfram sttöndinni til hrygningar. Áhrif flóttafísks úr eldisstöðvum eru ekki ein- göngu háð fjölda þeirra fiska sem ganga upp í árnar, heldur að sjálfsögðu hversu erfðafræðilega frábrugðnir þeir eru þeim fiskum sem þeir blanda blóði við. Fiskeldið notar ýmsar þær aðferðir sem geta valdið miklum erfðabreytingum í náttúrulegum laxastofnum. Hér mánefna: 1. Innflutningur á gönguseiðum frá útlöndum Seinustu ár hefur verulegt magn göngu- seiða verið flutt inn frá útlöndum til fisk- 42 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.