Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 61

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 61
Veiðipósturinn Árni Steinsson á Akureyri sendi Veiði- manninum eftirfarandi línur og myndirn- ar, sem hér fylgja með: „Við veiðifélagarnir höfum oft rætt okkar á milli að senda Veiðimanninum eitthvert efni, en aldrei orðið úr. Þegar ég skoðaði myndir frá liðnu sumri, lét ég verða af því að senda þessar línur. Fyrri myndin er tekin fyrir utan Vöku- holt við Laxá í Þing. og sýnir fallega veiði, sem aldna kempan Kristján P. Guð- mundsson fékk s.l. sumar. Kristján fékk 4. júlí fimm stórlaxa, frá 14 til 22 pund, alla á flugu. Þrjá af þessum löxum, 22, 20 og 19 pund, sjáum við á myndinni. 22 punda fiskurinn fékkst á Oseyri á Laxá blá, 20 pundarinn fékkst við Hrúthólma á Fox fly og 19 punda laxinn tók Laxá blá á Oseyr- inni. Allar voru flugurnar nr. 6. Seinni myndin er tekin við Brúarhyl í Laxá í Þing. Hvað eru mennirnir að gera? Þessi fallegi 19 punda lax gleypti bók- staflega „járnið“, svo að veiðifélagarnir, Þórður Hinriksson og Halldór Gestsson, þurftu að beita allri lagni til að losa fisk- inn, sem var nýrunninn og fallegur. Kristján P. Guðmundsson tneð 22, 20 og 19 punda laxa, veidda á Óseyri og við Hrúthólma í Laxá í Þing. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.