Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 43

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 43
Harald Skjervold Laxinn fellur inn í sitt umhverfi eins og flís við rass Harald Skjervold er prófessor í erfðafrceði við landbúnaðarháskólann á Asi í Noregi. Hans starf hefur fyrst og fremst verið á sviði kynbóta búfjár. A árunum kringum 1970fór hann að vinna meðfisk, og safnaði þá fé til þess að byggja rannsókna- og kynbótastöð fyrir laxfiska á Sunndalsöra íÞrcend- alögum. Hann kom til Islands sumarið 1986 og hélt hér fyrirlestur um fiskeldi. Jón Kristjánsson í þúsundir ára hefur náttúran smátt og smátt þróað og finstillt erfðaeiginleika hinna ýmsu laxastofna, og þannig séð um það að búa til laxastofna sem hæfa ná- kvæmlega því umhverfi sem þeir þurfa að búa í. Þessi erfðabundna aðlögun að um- hverfinu er gerð af meiri nákvæmni en unnt væri að ná fram með kynbótum eins og við þekkjum þær. Samt sem áður höfum við hin seinni ár framkvæmt ýmis- legt sem truflar þá sérstöku þróun sem laxastofnarnir hafa hlýtt frá hendi náttúr- unnar. Við skulum hér í tveimur greinum líta nánar á þessi mál. I fyrri greininni lítum við á þau lögmál sem hafa valdið því hvernig stofnarnir hafa aðlagast hver sínu vatnakerfí. Síðari greinin fjallar nánar um hætturn- ar á erfðamengun í laxastofnunum, sér- staklega þeirri hættu sem stafar frá flökku- fískum sem sloppið hafa úr fiskeldisstöðv- um. A. Þróun sérstakra laxastofna* 1. Fínþróun (mikroevolusjon) Dýrategundir sem víxlfrjóvgast og dreifðar eru um stórt svæði landfræðilega, hafa tilhneigingu til þess að mynda undir- stofna. Undirstofn er hópur einstaklinga með sameiginleg svipeinkenni, en eru erfðafræðilega frábrugðnir öðrum hópum sömu tegundar annars staðar. Þetta er gegnumgangandi hjá nær öllum dýra- tegundum sem víxlfrjógvast. Laxastofn- arnir sem við finnum í ánum eru dæmi um svona erfðafræðilega aðskilda hópa, sömu dýrategundar. Þessir stofnar eru erfða- fræðilega aðlagaðir aðstæðum á hverjum stað. Þetta kemur fram í mismunandi lík- amslögun, vaxtarhraða, mótstöðuafli gegn sjúkdómum, hrygningartíma, hegðun o.fl. Það er þessi sérstæði gangur, aðlögun í smáskömmtum að aðstæðunum sem ríkja í náttúrunni, sem kallast „fínþróun“ (mikroevolusjon). 2. Málið snýst um prótín (hvítu) Til þess að betur sé hægt að skilja hvernig þetta gerist, er við hæfí að gefa hér hraðnámskeið um grundvöll erfða. Það er prótínið (hvíta, eggjahvíta) semer efnis- *Orðið stofn er hér notað í þröngri merkingu (populasjon). VEIÐIMAÐURINN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.