Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 54

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 54
aðeins um helming þess magns, sem veidd- ist árin á undan. Þar brást áin annað árið í röð og hefur þar með dottið úr háum söðli, ef tekið er mið af veiðinni 1984, þegar hún hreykti sér hátt og gaf 707 laxa. Snæfoks- staðir í Hvítá reyndust fengsælir. Þar komu á annað hundrað laxar á land. I Breiðdalsá er Eyjólfur allur að hressast, því að áin gaf nú nær tvöfalt meiri afla en 10 árin á undan. Sama gildir, ef tekið er mið af árinu 1985. Þegar á heildina er litið, er veiðin í ám félagsins ekki mikið yfir 10 ára meðaltalsveiðinni. Árnar á Norður- og Austurlandi skera sig úr hvað þetta varðar. Þar er öll aukningin. Sala veiðileyfa: Ef salan er reiknuð sem hlutfall af mögulegri sölu, þ.e. fram- boði veiðileyfanna í krónum reiknað, kem- ur í ljós, að hún jaðrar við 100% í Elliðaán- um, Langá, Blöndu, Svartá og að Laugar- bökkum, 95% í Sogi, 93% í Leirvogsá og Norðurá, 90% í Brynjudalsá og Breiðdalsá, 85% í Gljúfurá, 78% á Snæfoksstöðum og 72% í Miðá. Svartipéturinn í spilunum var að þessu sinni Stóra-Laxá. Þar var sölu- hlutfallið aðeins 58%. Er nú af sem áður var, er áin seldist nær alveg upp, ár eftir ár. Stóra-Laxá var félaginu verulegur fjár- hagslegur baggi, annað árið í röð. Nýr samningur, nú í formi umboðssölu, mun leysa þennan vanda, og er ekki seinna vænna. Verð veiðileyfa í þessari kristaltæru og fögru á mun lækka, þrátt fyrir nokkra verðbólgu. Er þá þess að vænta, að glað- beittir veiðimenn flykkist að ánni sinni aftur. Hér á eftir verður gerð grein fyrir hverri á fyrir sig. Elliðaárnar: Árnefnd Elliðaánna skip- uðu eftirtaldir menn: Garðar Þórhallsson, formaður, Rósar Eggertsson, Anton Bjarnason, Árni Halldórsson, Eyjólfur Olafsson, Guðjón Kr. Einarsson, Hjörtur Karlsson, Gunnlaugur J. Rósarsson og Karl Ómar Jónsson. Fyrsta hreinsunar- ferðin var farin 20. maí og urðu þær alls sjö. Tveir nefndarmenn lögðu til vörubíla sína við hreinsun árinnar. Auk þess tóku velviljaðir sjálfboðaliðar þátt í henni. Framkvæmdir í sambandi við hitaveitu- stokk milli Móhylja drógust nokkuð á langinn, svo að ekki var hægt að ráðast í frekari framkvæmdir en að laga nokkuð Móhylsstrengi að þessu sinni. Teljara- Faíst í næstu sportvöruverslun HAFÐU VAÐIÐ FYRIR NEÐAN ÞIG ^S99ar Einkaumboð I. Guðmundsson & co hf. Símar: 24020/11999. 50 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.