Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 60

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Blaðsíða 60
Nokkrir aðalftindarmenn,f.v. Gunnlaugur Péturs- son, Gunnar Petersen og Ragnar Georgsson. Við nœsta borð fyrir aftan þá má sjá Garðar H. Svav- arsson og Garðar Þórhallsson. Ljósm. RH. Nokkrir aðalfundarmenn, f.v. Þórólfur Halldórs- son, Walter Lentz og Þorkell Þorkelsson. Bak við Þórólf er Guðmundur Hansson og að baki Þorkels má sjá Einar H. Arnason. Ljósm. RH. Aðrir stjórnarmenn eru Halldór Þórð- arson, gjaldkeri og Olafur Olafsson, með- stjórnandi. Endurskoðendur reikninga voru endurkjörnir, þeir Garðar Þórhalls- son og Guðni Þ. Guðmundsson, en Henrik Thorarensen til vara. I fulltrúaráð eru sjálfkjörnir fimm síð- ustu formenn félagsins. Fráfarandi for- maður, Olafur G. Karlsson, tóknúviðfor- mennsku í fulltrúaráðinu. Aðalfundur skal kjósa 10 menn í ráðið, og hlutu þessir ein- róma kosningu: Edvard Olafsson, Garðar Þórhallsson, Guðmundur Bang, Guð- mundur J. Kristjánsson, Guðni Þ. Guð- mundsson, Gunnar Petersen, Jón Kr. Sveinsson, Karl Guðmundsson, Pétur Georgsson og Runólfur Heydal. Nokkrar umræður urðu undir liðnum önnur mál. Eftirfarandi tillaga, borin fram af Rafni Hafníjörð, var samþykkt ein- róma: Aðalfundur SVFR 1986 beinir þeirri eindregnu áskorun til hinnar nýkjörnu stjórnar, að hún skipi hið fyrsta nefnd þriggja ungra manna til að kanna alla hugs- anlega möguleika á að útvega félaginu silungsveiði, annað hvort í ám eða vötnum. Lagt er til, að um langtíma leigu verði að ræða, með hugsanlegri aðstöðu fyrir fjöl- skyldur félagsmanna til dvalar um lengri eða skemmri tíma. Nýkjörinn formaður flutti lokaorð og þakkaði það traust, sem sér hefði verið sýnt. Fundinn sóttu 170 félagsmenn og stóð hann í V/2 klst. 56 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.