Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Qupperneq 3

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Qupperneq 3
6 FRÁ RITSTJÓRA 8 MARGT SMÁTT Langá í Staðardal, sólarupprás (Norðurárdal og yfirlýsing frá formanni SVFR. 32 ÆVINTÝRI FLUGUVEIÐIMANNSINS Vorveiði í Kharlovka á Kólaskaga getur gefið stóra fiska. Slíkar veiðar eru á endimörkum hins mögulega þegar aðstæður eru á borð við þær sem íslenskir veiðimenn kynntust sl. vor. Myndir og texti eftir Bjarna Brynjólfsson. 1 0 Á KRÓKNUM Veiðiverslanir kynna nýjar og spennandi vörur. 12 FRÉTTIR FRÁ SVFR 38 KAFTEINN DOWDING Herbert W. Dowding hét enskur maður sem kom til urriðaveiða í Laxá í Þingeyjarsýslu árin 1908-1914. Við hann er kenndur Dádingssteinn. 1 4 ÓLAFSFJARÐARÁ Listmálararnir Kristinn G. Jóhannsson og Guðmundur Ármann hafa haldið til veiða á sjóbleikju í Ólafsfjarðará í áraraðir. Ragnar Hólm slóst í för með þeim og sá umhverfið í nýju Ijósi. 20 STÓRLAXAR Viðbót við stórlaxalistann úr Laxá í Aðaldal. 22WILLIEGUNN Hér segir af Willie Gunn sem fékkflugu nefnda í höfuðið á sér. Flugan hefur orðið heimsfræg. Myndir eftir Pál Kjartansson 42 BESTA SILUNGSÁ í HEIMI Á árunum 1985 - 1986 birtust í tímaritinu Á veiðum veiðistaðalýsingar á urriðasvæðum Laxár í S-Þingeyjarsýslu eftir hinn kunna útvarpsmann og rithöfund Stefán Jónsson, sem nú er látinn. í tilefni af því að SVFR hefur nú tekið svæðin á leigu endurbirtir Veiðimaðurinn hinar frábæru lýsingar Stefáns. 62 VIÐTALVIÐ FORMANN SVFR Guðmundur Stefán Maríasson tók við formennsku SVFR á aðalfundi 2007. í viðtali við Veiðimanninn ræðir hann um félagið og framtíðarhorfur þess sem og eigin veiðiferil. 24 HÁVELLUBRÉF FRÁ GYLFA Hávellan er skemmtilegur fugl sem heiðrar okkur með nærveru sinni í skammdeginu. Gylfi Pálssson hvetur okkur til að gefa henni gaum. Myndir eftir Róbert Schmidt. 26 PULLAN HANS BJÖGGA Björgvin Gíslason tónlistarmaður kveðst vera silungsveiðifíkill og skammast sín ekkert fyrir það. Hér Ijóstrar hann upp leyndarmálinu bak við Pulluna, þurrflugu sem fiskar horfa upp undir áður en þeir ærast af girnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.