Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Síða 21

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Síða 21
5 STÓRLAXAR _______ Stórlaxinum sleppt í Dýjaveitum sl. sumar. STÓRLAXALISTI ÓLAFS STEFÁNSSONAR 31 pd. Tjarnarhólmi, 26. júlí 1951. Veiddist á spón af Stefáni Árnasyni. (Sjá mynd) 33 pd. Kistukvísl, 13. júní 1952. Veiddistá maðkaf Jóni Einarssyni. 30 pd. Kistukvísl, 1962. Veiddist á maðk af Benedikt Jónssyni. 30 pd. Kistukvísl 1962. Veiddist á maðk af Snorra Jónssyni. 30 pd. Brúarflúð, 1964. Veiddist á maðk af Stefáni Þóri Baldurssyni. 30 pd. Kistukvísl, 30. júní, 1965. Veiddist á maðk af Sigurjóni Magnússyni. 32pd.Óseyri, 31 ágúst, 1970. Veiddist á spón af Þórði Hinrikssyni. 30 pd. Breiðan, 12. júlí 1974. Veiddist á spón af Kolbeini Jóhannssyni. Stefán Árnason frá Akureyri með 31 punda lax sem tók spón á hinum kunna veiðistaðTjarnarhólma, 26.júlí 1951. 11 08 21

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.