Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 9

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 9
V E T R A essi vetur, sem nú er að líða, hefur verið óvenju snjóþungur víða um land. A höfuðborgarsvæðinu, þar sem oft hefur varla fest snjó, hafa menn nú mátt þola snjókomu og ófærð svománuðum skiptir. Við höfum því verið rækilega minnt á að við byggjum kalt land þar sem gera verður ákveðnar kröfur til byggingarlistar og skipulags ef við viljum láta okkur líða vel, hvemig sem viðrar. Þótt við getum að vísu skroppið í sól til suðrænna landa eða gleymt veðrinu yfir bjórglasi í góðra vina hópi eina og eina kvöldstund þá er ekki við því að búast að þau ráð dugi okkur miklu lenguren Bakkabræðmm sem reyndu að berasólskinið inn í gluggalaust hús. Fátt er okkur mikilvægara en að aðlaga íslenskan arkitektúr, skipulag og umhverfismótun því veðurfari og aðstæðum sem við búum við. Ennþá er það allt of fátítt að þessa sé gætt og ennþá er allt of margt sem minnir á byggingu bræðranna frá Bakka. Allt of oft hlaupum við eftir R R í K I síðustu tísku í húsagerðarlist, án þess að gefa okkur tíma til að heimfæra hana upp á íslenskar aðstæður. Sáralitlu fé er líka varið til rannsókna á þessum mikilvægu málum hér á landi, enda reynist mörgum erfitt að slíta viðjar vanans og hugsa sjálfstætt í þessum efnum. Að undanfömu hafa samt margir aðilar erlendis sýnt þeim vandamálum, sem því eru samfara að byggja köld lönd, sérstakan áhuga og myndað með sér samtök (Winter Cities Association) til þess að reyna að finna vetrarborgum haldbetri lausnir. Kristján heitinn Eldjám lét þess einhverju sinni getið að það að láta sér líða vel á Islandi væri bara spursmál um að búa sig vel. Þetta má eins heimfæra upp á arkitektúr og skipulag. Með því að vanda þar til verka getum við sem byggjum þetta land látið okkur líða miklu betur jafnvel svo vel að við þurfum ekki að sækja okkur sólskinið til fjarlægra landa. Gestur Olafsson 7 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.