Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 26

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 26
gerði hann uppdrætti að einbýlis- og fjölbýlishúsum, sem mörg hver eru hluti af perlum þess tímabils í sögu Winnipegborgar. Verktakasamkeppni tíðkaðist nokkuð á þessum tíma upp úr aldamótum og tók Páll þátt í fjölmörgum þeirra. Hann var einnig talsmaður háhýsa og gerði tillögur að nokkrum í Miðbæ Winnipegborgar. Engin þeirra voru þó byggð þar sem bygginga- og skipulagsreglugerðir borgarinnar á þeim tíma heimiluðu ekki hærri byggingar en sex hæðir. Áhugi hans á slíkum byggingum er þó skiljanlegur og sérstaklega í ljósi þess, að hann nam byggingalist í Chicago á þeim tíma er kempur á borð við D. Adler og L. Sullivan gengu þar um velli. Meðal verka Páls voru fjölmargar kirkjur, skólabyggingar og iðnaðarhúsnæði. Sumt af þessu stendur enn og ber höfundi sínum glöggt vitni. Kirkjubyggingar Páls voru af ýmsum gerðum hvað varðar stíl og byggingarefni. Meðal annars gerði hann tillögu að timburkirkju í Gimli og teiknaði viðbyggingu við kirkjuna í Aurora, Illinois á homi Main og Root Streets. Auk þess sem að framan er talið tók Páll meðal annars þátt í samkeppni um byggingar fyrir löggjafarþing Manitobafylkis en fyrir það skyldi reisa á sínum tíma næststærsta þinghús Norður-Ameríku. Hann vann önnur verðlaun í samkeppni um Borgarspítalann í Edmonton svo nokkuð sé nefnt. Hugur Páls var á margan hátt eilíflega tengdur íslandi. Hann skrifar vart það sendibréf þar sem ekki er á einhvern hátt minnst á „gamla landið”, og byggir þar á endurminningum, enda var hann orðinn 16 áraþegarfjölskyldan fór vestur. Páli vareinsog mörgum landsmönnum þar vestra umhugað um framfarir á Islandi. I dag gera því miður margir sér ekki grein fyrir hversu mikið framlag þeirra var til uppbyggingar og framfara á íslandi. Sem dæmi má nefna að þeir lögðu fram digra sjóði til stofnunar Eimskipafélags Islands. Ekki máttu berast fréttir af mannskaða eða sjóslysum við Island, að Vestur- Islendingar hæfu ekki fjársöfnun til stuðnings hinum bágstöddu í „gamla landinu”, og þannig mætti lengi telja. Páll lagði sitt af mörkum til stuðnings og uppbyggingar á Islandi. Hin pólitíska umræða um bankamál á Islandi um aldamótin barst að sjálfsögðu vestur um haf og að mati Páls þurftu bankar virðulegar byggingar. Því Memoiual4 Church <* Sanford * Manito&a íU-SÖPTTollN Mív 1920 Ewl M..OGmens Atöawí Vítnr.ip«g! ,Men. i j i Ms Nor-Th öiob Elevation Reaf. Elevation 24 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.