Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 44

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 44
Hús IBM við Skaftahlíð. GUNNAR HANSSON inn mikilvirkasti húsameistari Islands á síðustu áratugum, Gunnar Hansson, er fallinn frá. Þeir sem þekktu Gunnar vel sjá á bak hlýjum viðkvæmum listamanni sem alltaf vildi hag íslenskrar byggingarlistar sem mestan. Þeir sem ekki höfðu tækifæri til að kynnast honum sjálfum geta séð í verkum hans mann sem vann í kyrrþey og fór eigin leiðir. I bestu verkum sínum sýndi Gunnar vel hvað í honum bjó og þar ruddi hann ótrauðurnýjum hugmyndum braut. Hérnægirað minnaá fyrsta yfirbyggða torgið á íslandi, Hlemm, en fyrir þá byggingu hlaut hann menningarverðlaun DV árið 1979. Lfklegt má telja, að ef sú bygging hefði ekki verið reist þá hefði orðið mun lengra t.d. í yfirbyggða göngugötu í Kringlunni og yfirbyggt Eiðistorg. Að brydda upp á nýmæli eða að ryðja nýjum hugmyndum braut er vanþakklátt verk, ekki síst á Islandi og ekki síst í byggingarlist. Að Raðhús við Hvassaleiti 101 - 113. renna þá slóð hugsunarlaust sem þegar er troðin eða endurtaka það sem aðrir hafa gert, með eigin útúrdúrum, er af allt öðrum toga. Sá arkitekt sem vill takast á við þann vanda að búa til eitthvað nýtt, eitthvað sem ekki hefur verið gert áður, hefur vindinn í fangið frá upphafi. í fyrsta lagi þarf hann í fullri auðmýkt af hjartans lítillæti að sannfæra sjálfan sig um að viðkomandi hugmynd sé góð - eigi rétt á sér. En hann þarf líka að sannfæra fjölmarga aðra - húsbyggjanda, byggingarnefnd, skipulags- nefnd, eftirlitsaðila, tæknilega ráðgjafa og marga fleiri um það sama. Frá upphafi byggingar til enda þarf hann að samræma og halda utan um starf fjölmargra aðila og tryggja að á endanum myndi vinna þeirra listræna heild. Það er sjaldgæft að einn og sami maðurinn sé gæddur öllum þessum hæfileikum, en góð byggingarlist er Ifka sjaldgæf. I öllum listgreinum eru átök um strauma og stefnur, menn og málefni, 42 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.