Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Qupperneq 52

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Qupperneq 52
JARÐHITI TIL UMHVERFISHITUNAR Þessi mynd er frá þvottalaugunum um aldamót. Hér á eftir eru metnir möguleikar til nýtingar jarðhita til að bæta nánasta umhverfi okkar. Málið er metið út frá stöðu Hitaveitu Reykjavíkur, en álíka niðurstöður fást í öðrum hitaveitum. 1. Orkubúskapur Hitaveitu Reykjavikur. Hámarksafl H.R. er nú um 600 MW fyrir utan miðlun í geymum. Um 500 MW eru jarðvarmi og 100 frá olíukötlum. Hér er miðað við afl frá jarðhitasvæðum og dreifistöðvum. Afl þetta er nú fullnýtt. Alag er orðið of mikið á jarðhitasvæðin og er nauðsynlegt að dæling úr þeim verði minnkuð verulega. Ekki liggur fyrir mat á því hver sé hagkvæm nýting á svæðunum, en reikna má með að orkuupptaka þurfi að minnka um 20 - 40%. Núeruhafnar framkvæmdir við virkjun á Nesjavöllum. Sú virkjun verður að afli 350-400 MW fullgerð. Það er áætlað, að fyrsti áfangi þessarar virkjunar komist í gagnið árið 1990. Afl þess áfanga verður 100 MW. Það er ráðgert að nýta þennan fyrsta áfanga sem grunnafl, þannig að allt að þriðjungi orku H.R. komi þaðan. Líkur benda til að virkjun þessi verði fullgerð um árið 2000. Þá má reikna með að vatnssala hafi aukist um allt að 40%. Það þýðir að virkjun á Nesjavöllum gerir lítið meira en mæta aukningu á aflþörf og minnkun á aflgjöf frá eldri svæðum. Af þessu er ljóst, að ekki verður í fyrirsjáanlegri framtíð neitt afgangsafl hjá H.R. Þvert á móti verður að hefja næstu virkjun fljótlega eftir að þeirri fyrstu er lokið . 2. Nútíminn. Ódýr jarðhiti hefur verið nýttur hér í Reykjavík í nokkra áratugi. Erfitteraðmetahvaða áhrif það hefurhaft á líf okkar og umhverfi. Mestu áhrifin koma líklega fram í sundiðkun okkar. Önnur áhrif eru ekki eins áberandi, en benda má á stóra glugga, heita potta og garðhýsi. Á síðustu árum hefur svo verið farið að nýta 50 1950 1960 1970 1980 1990 2000 HENGILL ARKITEKTÚR OG SKIPULAG j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.