Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 56

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Side 56
SKJtÐ A-A --SKAUTABRAUT varðandi gerð á vélfrystum skautasvæðum þá hef ég allt frá því er ég lauk námi í byggingarverkfræði í Kaupmannahöfn 1965 reynt að fylgjast með og kynna mér flest það er varðar þessi mannvirki, og er þar margra kosta völ. Hægt er að velja um margar útfærslur, mjög mismunandi dýrar allt frá einangrun og slöngum upp í sjálfa vélasamstæðuna. IS víþjóð eiga velflest bæjarfélög vélfryst skautasvæði og eru þau allt frá mjög frumstæðum en þó ágætum svæðum er hæfa ca. 3000-4000 manna bæjarfélagi og upp í skautahallir fyrir stórar borgir. Varðandi þróun mála hér á landi þá held ég að það sé hægt að læra margt af okkur hér á Akureyri. Við tókum þann kostinn að reyna að byggja þetta upp í áföngum og held ég að það sé einmitt það sem hentar okkur hér á landi. Við höfum ótvírætt sýnt fram á að hér sem annars staðar sé hægt að byggja upp vélfryst skautasvæði sem velflest stærri bæjarfélög ættu að ráða við. Notkun á svæðinu hefur verið afar góð hér á Akureyri og tekjumar eiga að geta greitt allan daglegan rekstur og orkunotkun. Aðgangseyri er þó stillt í hóf og kostar svipað að fara á skauta ogsund.Notkun hjá okkur fyrstu þrjá mánuðina, nóv.-janúar hefur verið yfir 85% þrátt fyrir mjög óvanalega veðráttu, og hefðum við ekki haft vélfrystingu hefði ekki verið mögulegt að nota svæðið neitt fyrr en í janúar vegna óvenjulegra hlýinda í nóvember og desember. Næsti áfangi hjá okkur er að öllum líkindum yfirbygging svæðisins eða uppbygging á hlaupabrautinni og hyggjumst við einnig leggja slöngur í brautina, því okkur sýnist að ca. 4 mánuði á ári myndu kælivélarnar okkar anna bæði íshokkísvæðinu og hlaupabrautinni. Við á Akureyri vonumst til að fleiri bæjarfélög fari að dæmi okkar og hefji framkvæmdir við gerð vélfrystra svæða því að við teljum þetta mjög holla og góða almenningsfþrótt sem höfðar til fólks á öllum aldri og er þar að auki ódýr. Umfram allt er hægt að skjótast á skauta án þess að eyða allt of miklum tíma. Þessi íþrótt hentar því vel með öðrum íþróttum eða inn á milli í önnum dagsins. Birgir Agústsson 54 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.