Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Qupperneq 62

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Qupperneq 62
Seljahverfi í Breiðholti voru íbúðalóðir 52% hverfanna. Lóðir fyrir verslanir og opinberar þjónustubyggingar (V.S.O.-lóðir) tóku að meðaltali 6%, götur 16% og opin svæði 24%. Yfirleitt liggur hlutur íbúðalóða á bilinu 50 - 65% af heildarlandstærð íbúðahverfa (skólahverfa) og er hlutfailið yfirleitt lægra í stærri íbúðahverfum þar sem fleiri þjónustustofnanir og stærri opin svæði koma inn í my ndina. Dæmi um íbúðah verfi með hátt hlutfall íbúðalóða er Fosvogshverfi með 67% af heildarlandstærð undir íbúðaióðir. A Borgarskipulagi er miðað við eftirfarandi meðalstærð ióða eftir húsagerðum; einbýlishús 700 m2, raðhús 400 m2 og að hver íbúð í fjölbýlishúsi hafi 200 m2 lóð (lág blokkarbyggð). Fjöldi íbúða á ha íbúðalóða eftir húsagerðum verður því: einbýlishús 14 hús á ha, raðhús 25 íbúðir á ha og fjölbýlishús 50 íbúðir á ha. Ef miðað er við að 55% lands fari undir íbúðalóðir verður þéttleiki húsagerða af heildarlandstærð íbúðahverfis þessi: um 8 einbýlishús á ha, 14 raðhús og 28 íbúðir í fjölbýlishúsi. Ef miðað er við að 55% lands fari undir ibúðalóðir og að jöfn skipting Allt land undir götur og stórar einbýlishúsalóðir. Litlar einbýlishúsalóðir.enginn gegnumakstur og opin leiksvæði. Stórt opið svæði, blöndun húsagerða, tumhús og raðhús, aðeins aðkeyrslur að bílastæðum. sé milli húsagerða, 1/3 af hverri, verður þéttleikinn 13 íbúðir á ha. Mynd 6 sýnir að einbýlishúsalóðimar taka upp 54% alls lands undir íbúðalóðir, þrátt fyrir að aðeins þriðjungur fbúðanna séu einbýlishús. Ef 60% lands fara aftur á móti undir íbúðalóðir og 50% íbúða eru í fjölbýlishúsum og afgangurinn skiptist jafnt milli einbýlis- og raðhúsa verður þéttleikinn 16 íbúðir á ha. í Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004 er miðað við meðaltals- þéttleikann 14 til 16 íbúðir á ha í nýjum íbúðahverfum á framtíðarbyggðasvæðum. Mynd7 sýniraðþéttleika-eðanýtingartölur segja ekki allt um gæði hönnunar á byggð. Kostnaður vi& ný hverfi. Samkvæmt könnun Þórarins Hjaltasonar verkfræðings á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins kostaði um 4.2 milljónir, miðað við verðlag í ársbyrjun 1983, að leggja götur, stfga, holræsi og önnurveitukerfi íeinn ha íbúðasvæðis, auk landverðs. Samsvarandi tala miðað við seinustu áramót er um 13 milljónir. SamkvæmtupplýsingumfrágatnadeildBorgarverkfræðings ermeðaltalskostnaðurviðgöturogholræsi (ánlandverðsogveitukerfa) á 1 haíbúðasvæðisum lOmilljónirenkostnaðurinnermjögbreytilegur 60 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.