Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 63

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 63
og skiptir t.d. lengd innri gatna miklu máli í því sambandi. Ef þéttleikinn í íbúðahverfum er 8 íbúðir á ha verður kostnaður á fbúð um 1.6 milljón krónur en lækkar um helming, niður í 800 þúsund, ef þéttleikinn er 16 íbúðir á ha. Auk þessa breytilega kostnaðar eftir þéttleika áætlaði Þórarinn að fastur kostnaður við uppbyggingu þjónustustofnana væri um 130 þúsund krónur á íbúð, á núverði tæplega 500 þúsund krónur, sem án efa er ekki ofmetið. í ársbyrjun 1989 var gatnagerðargjald íReykjavík af 200 m2 einbýlishúsi 1.200 þúsund og 170 m2 raðhúsi 650 þúsund (Mynd 9). Þéttleiki byggðar hefur bein áhrif á gönguvegalengd til hverfamiðstöðva. Ef miðað er við 300 m loftlínu (400 m göngufjarlægð) og 12 íbúðir á ha eru aðeins um 1.200 íbúar innan þeirra viðmiðunarmarka, sem eru nokkuð undir þeirri viðmiðun sem kaupmenn vilja helst hafa sem grundvöll fyrir matvöruverslun í úthverfi, þ.e. ekki færri en 2000 manns. Þéttari byggð, t.d. 25 íbúðir á ha, eins og t.d. í Neðra-Breiðholti, gefur aftur á móti 2.500 manns innan við 400 m göngufjarlægð frá hverfamiðstöð. Þétt lágbyggð — dönsk tilraun. I Danmörku hefur aðallega verið skipulögð og byggð tiltölulega þétt sérbýlishúsabyggð seinustu tvo áratugina. Hærri blokkabyggð er að mestu úr sögunni. Helstu kostina við þétta lágbyggð (smáíbúðabyggð) telja Danir vera: 1) Spamað á landi og kostnað við vegi, stíga o.fl. þjónustuþætti. 2) Möguleika á samkennd og samskiptum milli nágranna. 3) Allar fjölskyldur fá einkagarð (þótt lítill sé). 4) Skjólmyndun góð. 5) Heilsteypt yfirbragð. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins í Danmörku (SBI) stóð fyrir tilraun með þétta lágbyggð árið 1984, þar sem reynt er að sameina kosti þéttbyggðra danskra smábæja (landsbyer) frá fyrstu áratugum aldarinnar og einbýlishúsabyggðar frá eftirstríðsárunum. Gerð er tilraun með 6 mismunandi þyrpingar eða hverfahluta á 12 ha svæði (Mynd 9). Miðað var við að allt svæðið rúmi 200—225 íbúðir (17—19 íbúðir áha). Þéttleikinn er frá 15 upp í 30 íbúðir á ha í einstökum hverfahlutum. Stærstu lóðirnarvor um400—550m2ogþærminnstu 150—250 m2. í hverjum hverfahluta er miðað við eitt sameiginlegt leiksvæði (15— 25% af landinu) og „hverfishús” í tengslum við það. Eins er miðað við eitt 50 m2 smábarnaleiksvæði fyrir 15—20 hús. Miðað er við að ekki verði lengraen 50 m að næsta smábarnaleiksvæði frá neinu húsi. (Tafla 3). Mjðað er við 2 bflastæði á íbúð auk gestastæða. f þéttbyggðustu hverfahlutunum (IV og V) eru engin bflastæði á lóð (10—12 bflastæði saman við húsagötur). Aðeins í hverfahluta I eru tvö bflastæði á lóð. í dreifbyggðari hverfishlutanum eru eingöngu 1 til 1 1/2 hæðar einbýlishús, en eftir því sem byggðin þéttist verða par- og raðhús algengari og nokkur hluti byggðarinnar verður 2 til 2 1/2 hæða. Húsin eru á stærðarbilinu 130 til 180 m2. Heildarkostnaðuráhverjalóð var á bilinu 1.200 þúsund til 1.400 þúsund í hverfahluta I og 900 þúsund til 1.100 þúsund í hverfahluta VI. Þessu byggðaformi svipar nokkuð til Smáíbúðahverfisins í Reykjavík sem byggt var á sjötta áratugnum, - er ekki tímabært að gera tilraun með annað smáíbúðahverfi hér á landi? Stjórn nýtingarmála - Aðalskipulag Reykjavíkur 1984 - 3004. í nýja aðalskipulaginu fyrir Reykjavík er í fyrsta skipti mörkuð landnýtingarstefna fyrir öll hverfi borgarinnar. Miðað er við reitanýtingu, þ.e. hlutfallið milli heildargólfflatar og flatarmáls Tafla 3 Þétt-lágbyggð: Sex kostir (dönsk tilraun) Hverfahluti Þéttleiki Hlutfall Hlutfall Hlutfall I.óðastærð Lóðanýting íbúðir ha lóða vega-stíga opinna svæða m2 I Ihámarkl % % % I 13-14 67 18 15 400-500 0,35 II 15-16 60 18 22 350-400 0,4 III 17-18 57 20 23 250-350 0,45 IV 19-20 54 21 25 250-300 0,5 V 28-29 52 27 21 150-250 0,6 VI 22-23 60 19 21 200-300 0,5 ARKITEKTUR OG SKIPULAG 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.