Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 41

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 41
breikkar salurinn, rými hans breytist og aðkoma að sætaröðum auðveldast. Gert er ráð fyrir að stækka svalir fram í kirkjuna framan við núverandi svalir. Með því verða 113 sæti á svölum. Með svalastækkuninni sty ttist rýmið, það verður nánara og hlýlegra, einkum fyrir þær athafnir þegar kirkjan er ekki fullsetin. Sérstök áherslaer lögð á altaristöfluna og altarið í uppbyggingu kirkjurýmisins. Altarið er sett í kórinn miðjan og formi kórop- sins er breytt til að undirstrika form altaristöflunnar. Með steingólfi á miðgangi og í kómum að altarinu og með stíg að Kristsmyndinni í garðinum er leitast við að styrkja og undirstrika hugsunina um veginn, sem er ein grundvallar- hugmynd í sígildri kirkjubyggingarhefð. Með breytingu á rými kirkjunnar, svölum og útbyggingum og einnig með því að gera altaristöfluna að höggmynd í kömum miðjum, er lögð áhersla á hið miðlæga, sem er önnur grundval- larhugmynd. Höfundar telja að breytingum á innviðum kirkjunnar beri að fylgja eftir með lagfæringum á aðkomunni að henni. Því fylgja hér lauslegar hugmyndir um breytingar úti fyrir dyrum kirkjunnar þó það sé utan eiginlegra samkeppnismarka. Lagt er til að útitröppumar verði stækkaðar nokkuð og fram af þeim gerð stétt lögð steinhellum, sem teygi sig í sömu hæð út íkirkjugarðinn. Stéttin skeri akbrautinaen bílareigi þargreiða leið yfir svo sem ef hraðahindrun væri. Kristsmyndnni, sem nú stendur niðri í garðinum fyrir framan kirkjuna, verði skipað 39 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.