Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 44

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 44
LZB-arkitektar HÖF: ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON Okkur hafa borist fregnir af skipulagssamkeppni um endumýjun hluta miðbæjar í Weil am Rhein, sem er landamæraborg milli Þýskalands og Sviss og reyndar er Frakkland skammt undan. Samkeppnin náði yfir brautarstöðina í Weil og næsta nágrenni sem heitir Leo- poldshöhe, og átti að leysa úr vandamálum sem þar hafa orðið m.a. vegna sívaxandi gegnaksturs. Úrslit voru tilkynnt 14. apríl sl. og komu fyrstu verðlaun í hlut arkitektastofu í Basel í Sviss, sem nefnist LZB Architekten en fullu nafni heitir stofan Larghi, Zóphóníasson und Blanckarts AG. Zóphóníasson stendur einmitt fyrir Bjarka Zóphóníasson, íslenskan arkitekt sem starfar í Sviss og rekur þar arkitekta- stofu í félagi við tvo starfsbræður sína. Stofa þeirra félaga er nokkuð stór á íslenskan mælikvarða, 17 starfsmenn, þó svo hún hafi ekki starfað nema í þrjú ár. Þeir félagar hafa fyrst og fremst sinnt skipulagi og þá aðallega flókinna miðbæjarsvæða og jámbrautarstöðvasvæða. Meðal staða sem þeir hafa skip- ulagt má nefna LOCARNO, BELLIZONA, B ASEL HAUPT- BAHNHOF, BASEL ST. JOHANN og DORNACH. Auk nýhönnunar húsa og umsjón með byggingu þeirra færist endurhönnun og viðgerð gamalla húsa í vöxt og sinna þeir slíkum verkefnum sífellt meira. Reyndar taka arkitektar og aðrirtæknimenntaðirmenn íbyggingariðnaðinum sífelltmeiri þátt í viðhaldsverkefnum og endurbyggingu og hefur sú þróun náð lengra á meginlandi Evrópu en hér á landi. Bjarki Zóphóníasson er væntanlegur hingað til lands á málþing samtaka kennara í arkitektúr austan (E A AE) og vestan (ACS A) hafs sem haldið verður í Odda, húsi Háskóla Islands, dagana 6.-9. júlí nk. I 42 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.