Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 37

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Qupperneq 37
1988 . '90 '92 '94 ’96 '98 2000 Myndin sýnir þær virkjanir sem byggja þarf til að fullnægja orkuþörf fyrir 210.000 tonna álver og heppilegustu virkjanaröö. fyrir óyggjandi upplýsingar um mismunandi kostnaö viö byggingu og rekstur nýs álvers á hinum ýmsu stöðum sem helst eru ræddir. Ýmsir staöir á landsbyggöinni eiga undir högg aö sækja og því er enginn vafi á því aö frá byggðasjónarmiði gæti verið æskilegt aö staösetja nýtt álver t.d. á Eyjafjaröarsvæöinu. Öll umræöa um slíkt er þó erfið fyrr en kostnaðartölur liggja fyrir. Viö endanlega ákvöröun mælumst viö Islendingar heldur ekki einir viö. Úr því að íslensk stjórnvöld opnuöu í samninga- geröinni fyrir marga kosti í staðsetningu er langlíklegast að hinir erlendu viösemjendur sæki fast aö fá að byggja á hagkvæmasta staðnum. Því ráða viöskiptaleg sjónarmið fyrst og fremst. Ekki er líklegt að milli- greiöslur úr ríkissjóði breyti þar neinu um. Fyrirtæki sem þurfa aö keppa á alþjóðlegum fríverslunarmörkuöum eru viökvæm fyrir því að liggja ekki undir ámæli um aö þiggja niðurgreiðslur. Á þessu atriði geta samningar viö hina erlendu viösemjendur hæglega sprungiö, ef íslensk stjórnvöld setja fram ákveðna kröfu um annan staö en þann hagkvæmasta. En hvaö meö kröfur um mengunar- varnir og sambúöina viö umhverfið? Samrýmist stóriðjuuppbygging þeim hugmyndum sem margir hafa um ísland sem umhverfisparadís? Álverum fylgir fyrst og fremst loftmeng- un. Þar er einkum um aö ræöa flúoríðs- ambönd, ryk og brennisteinstvísýr-ig (S02). Öll nútíma álver eru búin mjög fullkomnum þurrhreinsibúnaöi sem sigtar flúorefnin og svifrykiö úr útblæstrinumfráverksmiðjunum. Brennisteinstvísýrings- mengun frá álverum stafar frá óhreinindum í rafskautum og er mengunin háð brennisteinsinnihaldinu í skautunum. Brennisteins- myndun af völdum álbræðslu er hlutfalls- lega lítil miöaö viö ýmsan annan iðnað, t.d. brennslu kola til raforkuvinnslu og upp- hitunar. Venjulegur þurrhreinsibúnaður nær ekki aö hreinsa brennisteinstvísýring úr útblástursloftinu á sama hátt og flúor og ryk. Iðnríki heimsins gera yfirleitt ekki kröfu til áliðnaðar um að S02 sé hreinsaö úr útblæstri. Hollustuvernd ríkisins mun gefa út starfsleyfi fyrir álver og styöjast þar við mengunarreglugerð og aörar viðmiðunar- reglur. Þær athuganir sem gerðar hafa verið sýna að ekki er hætta á að búfénaður og önnur dýr skaðist og að ekki sé hætta á varanlegum gróðurskemmdum nema í næsta nágrenni verksmiðjunnar. Við íslendingar munum auðvitað gera strangar kröfur til mengunarvarna og erlendum viðsemjendum verður að vera Ijóst að hér séu á engan hátt gerðar slakari kröfur en annars staðar. Að þeim kröfum uppfylltum virðist Ijóst að þessi starfsemi setur umhverfi okkar ekki í hættu og að með skynsamlegri staðsetningu í okkar víðáttumikla landi á stóriðja ekki að þurfa að spilla því orði sem af Islandi fer um óspillta og hreina náttúru. Þar eru aðrir þættir mun hættulegri sem ekki verður fjallað frekar um hér. Miklu máli skiptir að vandað sé vel til hönnunar og frágangs allra mannvirkja. Mér hefur t.d. alltaf fundist Járnblendi- verksmiðjan á Grundartanga til fyrirmyndar að því leyti. Hún fellur mjög vel inn í umhverfi sitt. Þess er að vænta að arkitektar fái að spreyta sig á slíku verkefni, ef samningar takast nú um nýtt álver hér á landi. ■ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.