Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 48

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 48
HUGMYNDIR UM UMHVERFISMIÐSTÖÐVAR Á ÍSLANDI TRAUSTI VALSSON arkitekt Verðmæti hluta eða gæða eru í nánu sambandi við magn það sem fyrir hendi er. Þannig er t.d. gull verðmætara en grjót. Annað sem farið er mjög að hafa áhrif á verðgildi er fyrirbærið hreinleiki. Er það ekki síst vegna þess að hreinleiki er stöðugt að verða óalgengari. A okkar ofsetnu jörð er það smám saman að verða reglan, frekar en undantekningin, að gripin. Einnig er nokkuð ljóst að aðdráttarafl landsins fyrir ferðamenn mun aukast vegna aukinnar áherslu fólks á hreinleikagildin. Jafnvel er hugsanlegt að ísland geti fengið ímynd kúrstaðanna sem fólk hefur flykkst til úr hinum menguðu iðnborgum. Heita vatnið og íslensku leirböðin munu geta hjálpað okkur mjög mikið í þeirri þróun. íslandi, er mikið komið fram vegna erlendra aðila. HUGMYNDIR UM UMHVERFISMIÐSTÖÐVAR Síðastliðin 15 ár hafa komið fram fimm hugmyndir um alþjóðlegar miðstöðvar á Islandi, miðstöðvar sem á einn eða annan hátt mundu geta tengst umhverfismálaþróuninni í starfi efni umhverfisins séu blönduð, menguð, þannig að jafnvel hinir stóru efnismassar: vatn, ræktunarjörð og sjór, eru víða um heim að verða óhæfir til matvælaframleiðslu. Þetta ástand er okkur aðeins að verða ljóst á allra síðustu árum, þó viss vakning hafi orðið í heiminum þegar um 1970 er fyrsta alþjóðaráðstefnan um þessi mál var haldin í Stokkhólmi. Eftir því sem horfumar í þessum málum hafa verið að skýrast hefur okkur íslendingum smám saman verið að verða ljósara að okkar mannfáa, fjarlæga og kalda en orkuríka land getur í framtíðinni átt yfir ýmsu því að búa sem talið verður til mikilla verðmæta í menguðum og for- djörfuðum heimi. Hugmyndin um markaðssetningu íslenskrar matvöru, - fisks og landbúnaðarvöru sem dýrrar, hreinnar vöru, er því ekki úr lausu lofti 46 NÝJU VIÐHORFIN KREFJAST VÍSINDALEGS STARFS Það segir sig sjálft að það tekur nokkuð langan tíma að átta sig á þeirri nýju heimsmynd, sem er í mótun, og að móta pólitíska stefnu og atvinnu- stefnu, sem lagar sig að henni. Til að átta sig á þessum flóknu hlutum þarf mjög að styðjast við þekkingu náttúruvísindamanna. Jafnframt þarf að koma til starf skipulagsmanna og markaðsfræðinga, því þessir hlutir eru það „abstrakt” að venjulegt fólk er ekki fært um að sjá hvar tækifærin liggja. Tímar sem þessir þarfnast stjómmálamanna sem eru víðir í hugsun, og við því er tæpast að búast á jafnlitlu landi og Island er. Þegar mál eru athuguð kemur líka í ljós að vísinda- og skipulagsmenn hafa talað fyrir daufum eyrum og það þróunarstarf, sem hefur orðið til hér á sínu. Hér verður nú í stuttu máli greint frá einkennum og gildum þessara fimm hugmynda. „MULTI PURPOSE RESORT" í KRÝSUVÍK Þessi hugmynd kom fram árið 1975 í mjög merkri skýrslu, „Tourism in Iceland”, sem var unnin sem þróunaraðstoð Sameinuðu þjóðanna við þróun ferðaiðnaðar sem framtíðar- atvinnugreinar á Islandi. Skýrslan bendir á það sem stjómmálamenn em að byrja að skilja nú 15 ámm síðar, að í hreinleikanum, heita vatninu og leirböðunum felast geysilegir möguleikar. Hönnun miðstöðvarinnar í Krýsuvík bauð upp á hverskonar heilsu- og líkamsrækt utan glerþaks sem innan. Eins og sést á mynd 1 var form miðstöðvarinnar glertjald sem á táknrænan hátt átti að minna áeldfjall,- meira að segja með gíg ofan í toppi. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.