Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 56

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Side 56
Moldvarpan frá Dalverki Moldvarpan er sérstök að því leyti, að hún er í eðli sínu þrýstibor, sem þrýstir sér í gegnum jarðveginn, og myndar þannig holur, sem geta t.d. verið notaðar til þess að leggja hvers konar rör og leiðslur. Moldvarpan er þýskrar ættar, en hefur verið mikið notuð víða um Evrópu. í Bretlandi hefur hún verið sérstaklega notuð í endurnýjunarstarfi gasstöðvanna. Þar er um þessar mundir verið að endurnýja gaslagnir víða um landið. Moldvarpan brýtur upp gömlu lagnirnar um leið og hún dregur á eftir sér nýtt hlífðarrör. Síðan er ný þrýstipípa dregin inn í hlífðarrörin á eftir. Þessi nýstárlega aðferð hefur vissulega vakið mikla athygli, enda sparar hún bæði verktökum og verkkaupendum tíma og peninga. Moldvarpan hefur sérstöðu hvað varðar allar lagnir þar sem hún hvorki eyðileggur eða rffur upp yfirborðið þar sem hún vinnur. Þetta er sérstaklega heppilegt þar sem bora þarf undir götur, bílastæði, byggingar og önnur mannvirki. Hvers konar jarðvinnsla, gröfuþjónusta og vinnuflokkar fyrir minni og stærri framkvæmdir. BÍLDSHÖFÐI 16 112 REYKJAVÍK SÍMI 685242 VERKSTÆÐISSÍMI 672340

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.