Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 56

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Blaðsíða 56
Moldvarpan frá Dalverki Moldvarpan er sérstök að því leyti, að hún er í eðli sínu þrýstibor, sem þrýstir sér í gegnum jarðveginn, og myndar þannig holur, sem geta t.d. verið notaðar til þess að leggja hvers konar rör og leiðslur. Moldvarpan er þýskrar ættar, en hefur verið mikið notuð víða um Evrópu. í Bretlandi hefur hún verið sérstaklega notuð í endurnýjunarstarfi gasstöðvanna. Þar er um þessar mundir verið að endurnýja gaslagnir víða um landið. Moldvarpan brýtur upp gömlu lagnirnar um leið og hún dregur á eftir sér nýtt hlífðarrör. Síðan er ný þrýstipípa dregin inn í hlífðarrörin á eftir. Þessi nýstárlega aðferð hefur vissulega vakið mikla athygli, enda sparar hún bæði verktökum og verkkaupendum tíma og peninga. Moldvarpan hefur sérstöðu hvað varðar allar lagnir þar sem hún hvorki eyðileggur eða rffur upp yfirborðið þar sem hún vinnur. Þetta er sérstaklega heppilegt þar sem bora þarf undir götur, bílastæði, byggingar og önnur mannvirki. Hvers konar jarðvinnsla, gröfuþjónusta og vinnuflokkar fyrir minni og stærri framkvæmdir. BÍLDSHÖFÐI 16 112 REYKJAVÍK SÍMI 685242 VERKSTÆÐISSÍMI 672340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.