Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 63

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 63
Hverfisgata ad sunnan er samsett úr „sjálfberandi bogum" úr þunnu stáli sem spenntir eru á milli stálbita. Stigahús er reykþétt, einangrað og upphitað með sjálfstæða loftræstingu. Lyfta er í húsinu. Hún stoppar á öllum hæðum í fremri húshluta. Gjaldtökubúnaður verður alsjálfvirkur. Miðað er við að fastir leigjendur bílastæða geti opnað og lokað dyrum hússins utan opnunartíma. Húsið er byggt inn í eldra umhverfi innan um fjölbreytileg form. Því er leitast við að brjóta upp hið hefðbundna form bílastæðahússins eftir því sem tök eru á. Lögð er áhersla á verslanir á fyrstu hæð með útskotum úr áli og gleri. Húsið lækkar að Traðarkotssundi og er þannig aðlagað lægri húsum þar fyrir vestan. Það er stallað við Smiðjustíg og fellur þannig betur að halla götunnar og nærliggjanndi húsum. Skipt er um efni og áferð milli hæða. Hæð útveggja er almennt í línu við nærliggjandi hús, þrjár hæðir og handrið. í næsta nágrenni eru þó hús sem eru töluvert hærri, þ.á.m. Laugavegur 7. Lofthæð er minni en gengur og gerist í verslun- ar- og skrifstofuhúsum. Arkitekt: Burðarþol: Loftræsting og lagnir: Rafhönnun: GunnarS. Óskarsson Teiknistofan Óðinstorgi s.f. Verkfræðistofan Forsjá h.f. Verkfræðistofan Tera ■ 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.