Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 89

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 89
FRAMTIÐIN Handíö á hátœknitímum ÖRN D. JÓNSSON formaður Form ísland ER EKKI SÖM - verk Sigrúnar Kristjánsdóttur VIÐ SIG Spónlagt borð úr hirsuberjaviði og rótarspæni með tré- og járnfótum. Kertastjaki gerður úr „fittings", gömlu og nýju. „The future ain’t what it used to be”, er haft eftir frægum amerískum íþróttamanni og það eru orð að sönnu. Allt frá miðri síðustu qld sáu menn iðnvæðinguna og þegar fram leið fjöldaframleiðsluna sem bjargvætt mannkyns. Fyrir áratug eða svo voru til verksmiðjur sem gátu annað eldspýtnaþörf allra Evrópubúa og það fréttist frá Japan að búið væri að reisa sjálfvirka ryksugu- verksmiðju sem var það mannlaus að lýsing var óþörf, en eins og allir vitasjá róbótarvel ímyrkri. Yfirburðir fjöldaframleiðslunnar, sem felast í tæknivæðingu, verkaskiptingu og hagkvæmni stærðarinnar, eru ótvíræðir. En tæknin er ekki ein um að ráða ferðinni, þarfir og viðhorf breytast líka. Ibúar hagvaxtarríkjanna eru nú ofurseldir yfirþyrmandi vöru- og upplýsingaflæði. Viðslíkaraðstæðurskiptagæðiæmeiramáli. Það verður tilgangslaust að sanka að sér óendanlegu magni auðkeyptra hluta. Hlutir geta líka haft sál. Andófið hefur tekið á sig margar myndir, nægir að nefna endur- mat 68-kynslóðarinnar, tilkomu græningjanna og andfagurfræði pönksins. Breytt viðhorf hafa líka endurspeglast í hönnun með margvíslegum hætti. Frægastur er Memphis-hópurinn á Ítalíu sem setti sér það markmið að endurfæða handverkið og gefa því nýtt form og inntak. Að þeirra mati eiga hönnuðir ekki að þjóna iðnaðinum, heldur vera gagnrýnir jafningjar sem allt eins hafa frumkvæði að nýjungum eins og að vinna eftir pö.itunum. Þessi afstaða opnaði nýjar leiðir. Memphis-hönnuðirnir voru langt í frá þeir einu sem mótuðu nýja afstöðu. Hér er tíðarandinn á ferðinni. Framfaratrú og tæknihyggja eru á undanhaldi. Menn gera sér Ijóst að tæknilega er hægt að gera nánast hvað sem er. Framleiðslutæki er orðin fjölhæfari og efnisúrvalið með ólíkindum. Spurningin er ekki lengur hvað er hægt heldur hvað er æskilegt og áhugavert. Þar með er losað um bönd fúnksjónalismans sem voru orðin að hálfgerðri spennitreyju á lifandi sköpun. Til að standa undir þróunarkostnaði og tækjafjárfestingum fjöldaframleiðslunnar þarf að selja ákveðið magn. Til að hægt sé að ná nauðsynlegum magnstærðum verða t.d. húsgögn að höfða til sem 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.