AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Síða 22
■ Stefna ber aö því að gistirými á íslandi sé samkeppnis- hæft og að þjónustan verði í samræmi við mismunandi þarfir viðskiptavina. ■ Afþreying búi við lög og reglur líkt og gerist með aðra atvinnustarfsemi. Þess verði gætt að uppbygging afþreyingar sé í fullri sátt við náttúru íslands og gangi ekki á umhverfisarf komandi kynslóða. ■ Með hestaferðum sé boðið upp á sérstæða, skemmtilega og fróðlega afþreyingu sem sameinar útivist, góð kynni af íslenska hestinum og náttúru landsins, um leið og þær skapa atvinnu og tekjur. ■ Hluturfunda-og ráðstefnuferðamennsku og hvataferða- mennsku verði aukinn utan háannar á íslandi. Einnig er stefnt að því að þessir ferðamenn heimsæki ísland aftur. ■ Stefnt skal aö því að auka ferðamennsku í tengslum við heilsubót og heilbrigði, þar sem lögð verður áhersla á þá þætti þar sem ísland hefur sérstöðu, einnig að hefja mark- aðssetningu á almennri heilbrigðisþjónustu. ■ Stefna ber að því að auka ferðamannaverslun og líta ber á hana sem mikilvægan hluta af ferðaþjónustu. ■ Unnt verði að flytja að og frá landinu þá ferðamenn sem skoða vilja og heimsækja landið, á hagkvæmastan og arð- bæran hátt. Þetta gildir jafnt um flutninga að og frá land- inu, sem og á milli staða innanlands. Frjálsræði í flutning- um ríki eftir því sem kostur er. Keflavíkurflugvöllur gegni áfram hlutverki sínu sem aðalmillilandaflugvöllur landsins og Reykjavíkurflugvöllur verði miðstöð innanlandsflugs. ■ Stefnt skal að þvt að ísland gegni forystuhlutverki á sviði umhverfisverndar og ferðaþjónusta í anda sjálfbærrar þróunar verði efld, þannig að hér á landi verði rekin ferða- mennska í sátt við land og þjóð. Tryggður verði frjáls að- gangur ferðamanna að öllu landinu en þess jafnframt gætt að rekstur og uppbygging á ferðamannastöðum spilli ekki náttúru landsins og umhverfi og að ferðamenn dreifist um landið til að minnka álag á einstaka staði. ■ Framtíðaruppbygging og skipulag staða og svæða taki mið af þörfum ferðaþjónustu. ■ Stefna ber að því að nýta séreinkenni náttúru íslands og sérþekkingu íslendinga á ýmsum sviðum í ferða- þjónustu og auka samvinnu á milli ferðaþjónustu og vís- indamanna. ■ Ferðamenn geti sem víðast fengið nauðsynlegar upp- lýsingar í aðgengilegu formi og ferðalög verði gerð örugg- ari með notkun nýjustu upplýsingatækni. ■ TÖLULEG MARKMIÐ Með því að fylgja framangreindri meginstefnu er talið að ná megi eftirtöldum tölulegum markmiðum I feröaþjónustu á íslandi árin 1996-2005: TEKJUR AF FERÐAÞJÓNUSTU Gjaldeyristekjur þjóðarinnar af ferðaþjónustu aukist að meðaltali um 6% á ári og verði um 38 milljarðar árið 2005. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.