AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 27
 unar í ferðaþjónustu og er þar ekki einungis átt við hefðbundna verslun með minjagripi heldur ekki síður ýmsa sérvöru, s.s. fatnað, matvæli og listmuni. Sam- kvæmt athugunum Eurostat er talið að ferðamanna- verslun nemi 24% af heildartekjum ferðamanna- þjónustu í Evrópu. Athuganir hér á landi benda til þess að þetta hlutfall sé um 12%. Með réttum að- gerðum, s.s. aukinni kynningu á verslunarmöguleik- um, öflugu endurgreiðslukerfi virðisaukaskatts og að- laðandi og samhangandi verslunarsvæðum er tví- mælalaust hægt að auka þetta hlutfall. Upphaf landnáms er talið hafa átt sér stað í Kvosinni og skipar hún því mikilvægan sess í sögu þjóðarinnar. Ferðamenn sem koma til landsins eru ekki síður að leita eftir þeirri sögu en grænni náttúru enda gengur hugmyndafræði grænnar ferðamennsku m.a. út á samspil þessara þátta.Það markmið að styrkja sögu- lega ímynd Kvosarinnar er því afar mikilvægt fyrir ferðaþjónustu í borginni þar sem gömlu húsin gegna lykilhlutverki. Þó verður að hafa í huga að bygging- arnar einar og sér nægja ekki til að upplýsa menn um söguna; nauðsynlegt er að merkja þær (upplýsa um gildi þeirra) öllum til ánægju og yndisauka. Góður aðgangur að byggingunum er einnig nauðsynlegur og má í því sambandi benda á aðgengisleysi fyrir rútur í miðborginni. Hreina loftið, heita vatnið og grænu svæðin í Reykja- vík hafa vegið þungt í kynningarefni borgarinnar. Þeirri stefnu verður haldið áfram þannig að Ijóst er að bætt umhverfi í miðborginni skiptir verulegu máli með tilliti til ferðaþjónustu. Þá er verið að tala um þætti eins og takmörkun bílaurmferðar, gróðursetn- ingu trjáa, nýjar göngugötur o.fl. Með öðrum orð- um: gangandi vegfarendum er gert hærra undir höfði en verið hefur og kemur það sér vitaskuld einna best fyrir ferðamenn sem flestir hverjir eru fótgangandi. Hér að framan hefur aðeins verið stiklað á stóru varð- andi ferðaþjónustu í Reykjavík. Eins og áður var drep- ið á teygir hún anga sína víða þannig að erfitt er að gera henni tæmandi skil í grein sem þessari. Það er einnig Ijóst að ekki er hægt að ræða um ferðaþjón- ustu í Reykjavík sem einangrað fyrirbæri þar sem hún byggist á samspili við nágrannasveitarfélög ekki síður en landið í heild. ■ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.