AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 35

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1996, Blaðsíða 35
Glaumbæiarburstirnar. leg inni í gígnum þar sem hyldýpi er og aðsigling því hættulaus. Annars staðar á eyjunni eru slíkar grynningar að hafnarlægi er ómögulegt. Vandamálið við aðkomuna er að komast upp þverhníptan gíg- barminn.Til langs tíma var notast við tröppur, yfir fimm hundruð talsins, og farartækið var múlasni. í dag eru það kapaldrifnir kláfar sem leysa vandann. Sléttlendi eyjunnar var lagt undir ræktun og beitiland fyrir búfénað og eina landsvæðið sem til aflögu var fyrir byggingar var gígbarmurinn sjálfur, brúnin og þverhníptur barmurinn. Efnisval og þar með bygging- arform og litaval er eins í öllum mannvirkjum, hvítir kalkskúraðir veggir. Hinar hvítkölkuðu byggingar þorpsins teygja sig eftir gígbarminum líkt og hvítir snæviþaktir tindar. Kræklóttir stígar og götur vinda sig eftir barminum milli hvítra húsanna og niður í kletta gígbarmsins. Dramatískar landfræðilegar aðstæður og hagnýting lands til ræktunar urðu hér til að virkja sérkenni staðarins sem á sér engan líka. Á undanförnum áratug hefur hömlulaus túrismi sett spor sitt á þennan sérstaka stað. Bátalægið, í skjóli við gígbarminn, er þakið risastórum farþegaskipum og léttabátum sem flytja farþegana að og frá kapal- drifnum kláfunum, sem silast upp gígbarminn með tilheyrandi hvin frá morgni til kvölds. Á víð og dreif innan um hin sérstöku húsakynni, sem einkennast af hvítkölkuðum kúpulþökum, eru nú risin hótelmann- virki sem raska fyrra samhengi og stinga í stúf við stærðarhlutföll þeirra bygginga og gatna sem fyrir eru. Hér er dæmi um umhverfisáhrif óheftrar ferða- mennsku, sýnileg í öllu sínu veldi. SVARTSENGI í íslensku umhverfi finnast nokkur dæmi um heillandi andstæður mannvirkis og náttúru. í mörgum tilvikum er um að ræða staói sem orðið hafa til fyrir tilviljun, fremur en að markmiðið hafi verið að ná fram ákveðn- um sjónrænum áhrifum. Bláa lónið í Svartsengi er dæmi um manngerðan ferðamannastað þar sem magnaðar andstæður sveipa umhverfið dulúð. í framtíðaráformum um nýja staðsetningu ferðamanna- aðstöðu hefur nálægðin við orkuverið, hið manngerða umhverfi, verið stórlega vanmetið. Nábýli þessara afla: iðandi orkuversins og lónsins, er það, sem um- fram allt skapar hinn sterka „anda” staðarins. Áform um nýtt „Blátt lón” munu væntanlega verða prófsteinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.