AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 26
ÍSLAND: FRIÐLÝST NÁTTÚRA OG UMHEIMURINN HÖFUNDUR leggur í tillögu sinni áherslu á mikilvægi þess aö afmarka og skipuleggja stór svæði þar sem náttúrufegurð er mikil og friða þau. Höfundur telur mikilvægt að ísland öðlist „eftirsótta hreinleikaímynd í augum heimsins" í þeim tilgangi að efla atvinnulffið, m.a. ferðaiðnað, sérstaklega upp- byggingu hágæðaferðaþjónustu og auka árangur í útflutningi á afurðum lands og sjávar. Höfundur gerir grein fyrir því á hvern hátt ná megi þessu markmiði, m.a. hvað þurfi að gera til að sannfæra fólk erlendis og hvernig kynna eigi ísland og náttúru þess. Höfundur telur líklegt að almenningur á vesturlöndum leiði helst hugann að þjóðgörðum og friðlýstum svæðum þegar ósnortna náttúru ber á góma og nefn- ir í því sambandi stór svæði með upprunalegri nátt- úru. Höfundur telur mjög mikilvægt að ná jafnvægi milli friðlýstra náttúruverndar- og útivistarsvæða og orkuframleiðslu/gerðar orkumannvirkja í tengslum eða í nálægð við slík svæði. Stór friðlýstur þjóðgarður á íslandi sem hugsanlega gæti orðið stærsta friðlýsta svæði í vestur-Evrópu, eins konar Evrópuþjóðgarður myndi að mati höfundar „Ekkert land í Evrópu hefur öðlast þá sérstöðu, að þegar almenningur leiðlr hugann að hugtökunum „hreinieiki" og „ósnortin náttúra", þá komi honum viökomandi land sjálfkrafa í hug. Pað geti því verið möguleiki fyrir ísland að ná þessum sess, vegna þeirrar ósnortnu náttúru sem við eigum.“ ísland áríð 2018 Stærstafriðlýsta náttúruvemdar- og útivistarsvæði í Vestur-Evrópu „Mið íslarids Náttúrugarðurinn“ 0 50 100 km Svarðt A NAttúru- mtnjaAkiA 1995 NVjar huímymtr um fiiftun Ul Uttvt»ur o* itAt.UiuvcnKloi umlraml tfUðtfu 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: