AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Blaðsíða 19
„ÍSLAND ÁRIÐ 2018“ HUGMYNDASAMKEPPNI UMHVERFISRÁÐUNEYTISINS OG SKIPULAGS RÍKISINS GREINARGERÐDÓMNEFNDAR 1. INNGANGUR Úrslit í hugmyndasamkeppni umhverfisráðuneytis og Skipulags ríkisins „ísland árið 2018“ liggja nú fyrir. Alls bárust 11 tillögur sem hafa það sammerkt að vera unnar með hag lands og þjóðar að leiðarljósi. Eiga þær allar erindi inn í umræðu framtíðarmála hér- lendis. Óneitanlega hefði verið fengur í fleiri tillögum, en þær sem bárust eru þó hver með sínu sniði og gefa að mínu mati góða mynd af þeim hugmyndum og væntingum sem búa með þjóðinni þegar horft er til framtíðar. Eins og gefur að skilja þegar um jafn-umfangsmikið verkefni sem framtíð lands og þjóðar er að ræða sýnist sitt hverjum og vandasamt að komast að sann- gjarnri niðurstöðu. Það er því einlæg von mín að sátt verði um niðurstöður dómnefndar og að þær séu í fullu samræmi við þau atriði sem hún lagði áherslu á í keppnislýsingu. Tillögurnar koma nú fyrir sjónir almennings og vænti ég þess að þær veki menn til umhugsunar um skipu- lags- og umhverfismál og geri mönnum Ijóst hve mikil- vægt er að við áttum okkur á þeim möguleikum sem standa til boða. það erfrumskilyrði þess að við getum haft áhrif á okkar eigin framtíð. Ég vil leyfa mér að færa öllum þátttakendum kærar þakkir fyrir framlag þeirra í keppninni og einnig fyrir það áræði að takast á við það vandasama verkefni að draga upp mynd af framtíð íslands á nýrri öld. Ég óska þeim sem viðurkenningu hlutu til hamingju með árangurinn. Samstarfsfólki mínu við dómnefndarstarf- ið færi ég bestu þakkir fyrir gott og ánægjulegt sam- starf. Arinbjörn Vilhjálmsson, formaöur dómnefndar. 2. AÐDRAGANDI Árið 1921 voru fyrstu skipulagslög settá íslandi.í til- efni þess að í ár eru liðin 75 ár frá setningu þeirra efndu umhverfisráðuneytið og Skipulag ríkisins til þessararhugmyndasamkeppni sem hlaut yfirskriftina „ísland árið 2018“. Auk útbjóðenda keppninnar var óskað eftir tilnefningu í dómnefnd frá forsætisráðu- neytinu, Háskóla íslands og Félagi skipulagsfræð- inga. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 3-4. tölublað (01.12.1996)
https://timarit.is/issue/429194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3-4. tölublað (01.12.1996)

Aðgerðir: